Heimsmarkaðsverð á olíu aftur undir 50 dollara 14. apríl 2009 08:46 Heimsmarkaðsverð á olíu féll aftur undir 50 dollara tunnan á markaðinum í New York í nótt eða í 49,55 dollara sem er lækkun um 1%. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk eru teikn um minnkandi eftirspurn ástæðan fyrir þessari lækkun og talið að olíuverðið muni halda áfram að gefa eftir út þessa viku eða allt niður í 45 dollara. Orkustofnun Bandaríkjanna mun gefa út nýjar tölur um olíubirgðir landsins á morgun, miðvikudag, og er talið að birgðirnar hafi aukist um 2 milljónir tunna í síðustu viku. Þá býst Internationale Energiagentur stofnunin við því að eftirspurn eftir olíu á næstunni verði sú minnsta á síðustu fimm árum. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu féll aftur undir 50 dollara tunnan á markaðinum í New York í nótt eða í 49,55 dollara sem er lækkun um 1%. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk eru teikn um minnkandi eftirspurn ástæðan fyrir þessari lækkun og talið að olíuverðið muni halda áfram að gefa eftir út þessa viku eða allt niður í 45 dollara. Orkustofnun Bandaríkjanna mun gefa út nýjar tölur um olíubirgðir landsins á morgun, miðvikudag, og er talið að birgðirnar hafi aukist um 2 milljónir tunna í síðustu viku. Þá býst Internationale Energiagentur stofnunin við því að eftirspurn eftir olíu á næstunni verði sú minnsta á síðustu fimm árum.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira