Íhuga lögreglurannsókn á íslensku bönkunum í Bretlandi 13. febrúar 2009 12:34 Efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Bretlandi (Serious Fraud Office) er nú að íhuga rannsókn á starfsemi Kaupþings og Landsbankans þar í landi. Fram kemur á Timesonline að deildin byrjaði rannsókn á dótturfélagi AIG Í Bretlandi í gær og að Kaupþing og Landsbankinn gætu verið næst á listanum. Samkvæmt Times eru yfirmenn SFO að fara yfir málin hvað varðar Kaupþing og Landsbankann með það fyrir augum að hefja opinbera rannsókn á starfsemi þeirra. Fréttastofa hafði samband við SFO vegna þessarar fréttar í Times. Þau svör fengust að deildin tjáði sig almennt ekki um mál af þessu tagi fyrr en ákvörðun lægi fyrir um rannsókn. Fram kemur í Times að töluverður pólitískur þrýstingur sé til staðar á breska þinginu um að slíkri rannsókn verði hleypt af stokkunum. Vilji þingmanna standi til að um umfangsmikla rannsókn yrði að ræða. Í augnablikinu er SFO að athuga 5 til 6 breska banka með rannsókn í huga og eru íslensku bankarnir tveir þar með taldir. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnahagsbrotadeild lögreglunnar í Bretlandi (Serious Fraud Office) er nú að íhuga rannsókn á starfsemi Kaupþings og Landsbankans þar í landi. Fram kemur á Timesonline að deildin byrjaði rannsókn á dótturfélagi AIG Í Bretlandi í gær og að Kaupþing og Landsbankinn gætu verið næst á listanum. Samkvæmt Times eru yfirmenn SFO að fara yfir málin hvað varðar Kaupþing og Landsbankann með það fyrir augum að hefja opinbera rannsókn á starfsemi þeirra. Fréttastofa hafði samband við SFO vegna þessarar fréttar í Times. Þau svör fengust að deildin tjáði sig almennt ekki um mál af þessu tagi fyrr en ákvörðun lægi fyrir um rannsókn. Fram kemur í Times að töluverður pólitískur þrýstingur sé til staðar á breska þinginu um að slíkri rannsókn verði hleypt af stokkunum. Vilji þingmanna standi til að um umfangsmikla rannsókn yrði að ræða. Í augnablikinu er SFO að athuga 5 til 6 breska banka með rannsókn í huga og eru íslensku bankarnir tveir þar með taldir.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira