Irish Life tapaði stórt á Íslandi en þarf ekki ríkisaðstoð 4. mars 2009 10:29 Irish Life & Permanent, stærsti fasteignalánasjóður Írlands tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna s.l. haust. Hinsvegar segist Irish Life ekki þurfa á ríkisaðstoða að halda eins og fjöldi annarra fjármálastofnanna og banka á Írlandi. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni þurfti Irish Life að afskrifa 92 milljónir evra vegna kaupa á verðbréfum/skuldabréfum íslensku bankanna eða sem nemur um 14 milljörðum kr.. Nemur þessi upphæð tæplega fjórðungi af heildartapi sjóðsins sem var 433 milljónir evra á síðasta ári. Annar stór liður í taprekstri Irish Life á síðasta ári var gjaldþrot Lehman Brothers en sjóðurinn tapaði 30 milljónum evra á því. David McCarthy fjármálastjóri Irish Life segir að þrátt fyrir tapið á síðasta ári þurfi sjóðurinn ekki á ríkisaðstoð að halda þar sem reksturinn gefi af sér verulegt aukafjármagn sem geri sjóðnum kleyft að standa af sér fjármálakreppuna. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Irish Life & Permanent, stærsti fasteignalánasjóður Írlands tapaði stórum fjárhæðum á hruni íslensku bankanna s.l. haust. Hinsvegar segist Irish Life ekki þurfa á ríkisaðstoða að halda eins og fjöldi annarra fjármálastofnanna og banka á Írlandi. Samkvæmt frétt um málið á Bloomberg fréttaveitunni þurfti Irish Life að afskrifa 92 milljónir evra vegna kaupa á verðbréfum/skuldabréfum íslensku bankanna eða sem nemur um 14 milljörðum kr.. Nemur þessi upphæð tæplega fjórðungi af heildartapi sjóðsins sem var 433 milljónir evra á síðasta ári. Annar stór liður í taprekstri Irish Life á síðasta ári var gjaldþrot Lehman Brothers en sjóðurinn tapaði 30 milljónum evra á því. David McCarthy fjármálastjóri Irish Life segir að þrátt fyrir tapið á síðasta ári þurfi sjóðurinn ekki á ríkisaðstoð að halda þar sem reksturinn gefi af sér verulegt aukafjármagn sem geri sjóðnum kleyft að standa af sér fjármálakreppuna.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf