Starfsmenn Baugs í London sendir heim með vikulaun í vasanum 11. febrúar 2009 14:07 Megninu af starfsmönnum Baugs á skrifstofu félagsins í London var sagt upp í gærdag og þeir sendir heim með vikulaun í vasanum. PricewaterhouseCoopers (PwC) hefur tekið við lyklunum að skrifstofunni og mun reka Baug með á greiðslustöðvuninni stendur. Samkvæmt frétt um málið í Guardian unnu 30 manns í yfirmannastöðum á skrifstofunni en PwC mun halda fimm þeirra áfram í störfum. Guardian hefur eftir einum starfsmannanna að þeir skilji ekki afhverju þeir fái ekki eðlilega uppsagnargreiðslu þar sem flest fyrirtæki innan Baugs séu í rekstri og skili hagnaði. Guardian segir að ekki sé ljóst hvort Jón Ásgeir Jóhannesson og Gunnar Sigurðsson muni verða á launaskrá hjá PwC þar sem í ljós hefur komið að þeir munu halda stjórnunarstöðum sínum í nokkrum af þeim félögum sem Baugur á. Malcolm Walker forstjóri Iceland-verslunarkeðjunnar staðfesti í samtali við Guardian að Jón Ásgeir myndi halda stöðu sinni sem stjórnarformaður Iceland. "Jón var sá sem kom kaupunum á Iceland á koppinn og án hans hefði ekkert orðið úr þeim," segir Walker. "Við viljum að hann veri áfram." Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Megninu af starfsmönnum Baugs á skrifstofu félagsins í London var sagt upp í gærdag og þeir sendir heim með vikulaun í vasanum. PricewaterhouseCoopers (PwC) hefur tekið við lyklunum að skrifstofunni og mun reka Baug með á greiðslustöðvuninni stendur. Samkvæmt frétt um málið í Guardian unnu 30 manns í yfirmannastöðum á skrifstofunni en PwC mun halda fimm þeirra áfram í störfum. Guardian hefur eftir einum starfsmannanna að þeir skilji ekki afhverju þeir fái ekki eðlilega uppsagnargreiðslu þar sem flest fyrirtæki innan Baugs séu í rekstri og skili hagnaði. Guardian segir að ekki sé ljóst hvort Jón Ásgeir Jóhannesson og Gunnar Sigurðsson muni verða á launaskrá hjá PwC þar sem í ljós hefur komið að þeir munu halda stjórnunarstöðum sínum í nokkrum af þeim félögum sem Baugur á. Malcolm Walker forstjóri Iceland-verslunarkeðjunnar staðfesti í samtali við Guardian að Jón Ásgeir myndi halda stöðu sinni sem stjórnarformaður Iceland. "Jón var sá sem kom kaupunum á Iceland á koppinn og án hans hefði ekkert orðið úr þeim," segir Walker. "Við viljum að hann veri áfram."
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf