Niðurskurði mótmælt Guðjón Helgason skrifar 18. júní 2009 13:00 Frá höfuðborginni Riga. Búist er við að mörg þúsund manns taki þátt í mótmælum í Riga dag vegna niðurskurði hins opinbera í Lettlandi. Laun opinberra starfsmanna lækka í sumum tilfellum mögulega um helming svo tryggja megi neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til bjarga efnahag Lettlands. Því er spáð að nærri 20% efnahagssamdráttur verið í Lettlandi í ár. Ríkisstjórn landsins hefur skorið útgjöld niður um sem nemur jafnvirði nærri 130 milljarða íslenskra króna. Laun opinberra starfsmanna verða lækkuð að meðaltali um 20% og eftirlaun um 10%. Ríkisstjórn landsins segir að orðið hafi að grípa til þessara aðgerða til að tryggja neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu upp á 7,5 milljarð evra þannig að forða mætti þjóðargjaldþroti og 30 - 50% prósenta gengishruni latsins, gjaldmiðilis Letta. Mikil uppsveifla var í Lettlandi og hinum Eystrasaltsríkjunum tveimur, Litháen og Eistlandi síðustu ár líkt og á Íslandi þegar auðvelt var að nálgast erlent lánsfé. Almenningur í Lettlandi er ósáttur og boðað til mótmæla í Riga í dag. Stéttarfélög opinberra starfsmanna hafa skipulagt mótmælin. Kennarar eru sér í lagi uggandi en þeir telja að breytingar á kennslufyrirkomulagi og niðurskurðurinn þýði í raun launalækkun upp á 40 til 50%. Búist er við fjölmennum mótmælum í lettnesku höfuðborginni í dag. Viðskipti Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Búist er við að mörg þúsund manns taki þátt í mótmælum í Riga dag vegna niðurskurði hins opinbera í Lettlandi. Laun opinberra starfsmanna lækka í sumum tilfellum mögulega um helming svo tryggja megi neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til bjarga efnahag Lettlands. Því er spáð að nærri 20% efnahagssamdráttur verið í Lettlandi í ár. Ríkisstjórn landsins hefur skorið útgjöld niður um sem nemur jafnvirði nærri 130 milljarða íslenskra króna. Laun opinberra starfsmanna verða lækkuð að meðaltali um 20% og eftirlaun um 10%. Ríkisstjórn landsins segir að orðið hafi að grípa til þessara aðgerða til að tryggja neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu upp á 7,5 milljarð evra þannig að forða mætti þjóðargjaldþroti og 30 - 50% prósenta gengishruni latsins, gjaldmiðilis Letta. Mikil uppsveifla var í Lettlandi og hinum Eystrasaltsríkjunum tveimur, Litháen og Eistlandi síðustu ár líkt og á Íslandi þegar auðvelt var að nálgast erlent lánsfé. Almenningur í Lettlandi er ósáttur og boðað til mótmæla í Riga í dag. Stéttarfélög opinberra starfsmanna hafa skipulagt mótmælin. Kennarar eru sér í lagi uggandi en þeir telja að breytingar á kennslufyrirkomulagi og niðurskurðurinn þýði í raun launalækkun upp á 40 til 50%. Búist er við fjölmennum mótmælum í lettnesku höfuðborginni í dag.
Viðskipti Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira