Facebook aftur undir árás frá tölvuþrjótum 27. febrúar 2009 11:31 Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Í annað sinn á einni viku hafa tölvuþrjótar látið til skarar skríða gegn Facebook notendum. Í þetta sinn er árásin þannig að notandi fær skilaboð um að „vinur" hans hafi kært hann fyrir að brjóta gegn notendareglum vefsíðunnar. Sem fyrr er markmið tölvuþrjótanna að stela persónuupplýsingum frá Facebook notendum, einkum bankaupplýsingum. Skilaboðin sem tölvuþrjótanir senda úr eru að „(nafnið á Facebook-vini) hefur kært þig til Facebook fyrir að hafa brotið gegn notendareglunum. Þetta er opinber aðvörun. Klikkaðu hér til að sjá afhverju þú ert kærður." Um leið og viðkomandi klikkar á slóðina eru tölvuþrjótarnir komnir inn í tölvu hans. Fyrir viku síðan var árásin í formi slóðar sem birtist undir heitinu „Error Check System" og féllu margir í þá gildru. Tölvuöryggisfélagið Trend Micro hefur sent frá sér tilkynningu um málið en Peter Kruse öryggisfræðingur hjá CSIS segir að netsíður á borð við Facebook megi eiga von á fleiri árásum sem þessum í framtíðinni.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira