Kreppan veldur uppsveiflu í reiðhjólasölu í Bretlandi 20. apríl 2009 08:57 Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Í frétt um málið í Financial Times segir að forstjóri Pashley Cycles, Adrian Williams sé ekki með öllu óþekktur á Íslandi. Áður en hann var í fiorsvari fyrir yfirtöku á fyrirtækinu árið 1994 seldi hann m.a. rjómaísvélar á þríhjólum til Íslands. Financial Times líkir því við afrekið að selja rjómaís á Grænlandi. Pashley Cycles er einn af örfáum framleiðendum reiðhjóla í Bretlandi sem hafa lifað af samkeppni við ódýrari hjól frá Asíu-löndum. Pashley Cycles er auglýst sem handsmíðuð gæðavara og kosta töluvert meir en hjól frá samkeppnisaðilum fyrirtækisins. Hingað til hefur Pashley aðeins smíðað 7.000 hjól á ári en nú ætlar fyrirtækið að auka framleiðsluna um 15% vegna vaxandi eftirspurnar. Williams segir að reiðhjól fyrirtækisins séu dýr vegna þess..."að þau eru byggð til að endast." Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Ein af afleiðingum fjármálakreppunnar í Bretlandi er stóraukin sala á reiðhjólum þar í landi. Meðal þeirra sem njóta góðs af uppsveiflunni er Pashley Cycles sem fyrirtækið hefur framleitt reiðhjól í yfir 80 ár. Í frétt um málið í Financial Times segir að forstjóri Pashley Cycles, Adrian Williams sé ekki með öllu óþekktur á Íslandi. Áður en hann var í fiorsvari fyrir yfirtöku á fyrirtækinu árið 1994 seldi hann m.a. rjómaísvélar á þríhjólum til Íslands. Financial Times líkir því við afrekið að selja rjómaís á Grænlandi. Pashley Cycles er einn af örfáum framleiðendum reiðhjóla í Bretlandi sem hafa lifað af samkeppni við ódýrari hjól frá Asíu-löndum. Pashley Cycles er auglýst sem handsmíðuð gæðavara og kosta töluvert meir en hjól frá samkeppnisaðilum fyrirtækisins. Hingað til hefur Pashley aðeins smíðað 7.000 hjól á ári en nú ætlar fyrirtækið að auka framleiðsluna um 15% vegna vaxandi eftirspurnar. Williams segir að reiðhjól fyrirtækisins séu dýr vegna þess..."að þau eru byggð til að endast."
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent