Blanka er best í heimi - nema á stóru mótunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 09:36 Blanka Vlasic gat ekki leynt vonbriðgum sínum. Mynd/GettyImages Blanka Vlasic er að flestra mati besti hástökkvari heims í kvennaflokki eða þar til kemur að stórmótunum. Þá virðist þessi lapplangi Króati klúðra sínum málum. Það gerðist einmitt á Evrópumeistaramótinu innanhús um helgina og einnig á Ólympíuleikunum fyrir hálfu ári. Vlasic mætti á Ólympíuleikana í Peking búin að vinna 34 mót í röð en varð þá að sjá á eftir gullinu til Belgans Tia Hellebaut. Á EM innanhúss í Torínó um helgina mistókst henni í fyrsta sinn í 42 mótum að hoppa yfir tvo metra en hún felldi 1,96 metra þrisvar sinnum. Þetta þýddi að hún komst ekki einu sinni á pall. Sigurvegarinn var Ariane Friedrich frá Þýskalandi sem stökk 2,01 metra en hún varð fyrsti Evrópumeistari Þjóðverja í hástökki kvenna innanhúss síðan 1996. "Ég trúi því varla að ég hafi unnið gullið. Mér fannst það mjög skrítið að Blanka var í svona miklum vandræðum," sagði Friedrich en hún þurfti bara að stökkva fimm sinnum til þess að vinna EM-gullið. Vlasic átti einnig möguleika á að vinna gullpottinn á síðasta tímabili þegar hún var búin að vinna fimm fyrstu gullmótin. Í lokamótinu varð hún hinsvegar óvænt að sætta sig við annað sætið á eftir Ariane Friedrich. Hún missti þar af milljón dollurum sem fóru allir til 800 metra hlauparans Pamelu Jelimo frá Keníu. Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira
Blanka Vlasic er að flestra mati besti hástökkvari heims í kvennaflokki eða þar til kemur að stórmótunum. Þá virðist þessi lapplangi Króati klúðra sínum málum. Það gerðist einmitt á Evrópumeistaramótinu innanhús um helgina og einnig á Ólympíuleikunum fyrir hálfu ári. Vlasic mætti á Ólympíuleikana í Peking búin að vinna 34 mót í röð en varð þá að sjá á eftir gullinu til Belgans Tia Hellebaut. Á EM innanhúss í Torínó um helgina mistókst henni í fyrsta sinn í 42 mótum að hoppa yfir tvo metra en hún felldi 1,96 metra þrisvar sinnum. Þetta þýddi að hún komst ekki einu sinni á pall. Sigurvegarinn var Ariane Friedrich frá Þýskalandi sem stökk 2,01 metra en hún varð fyrsti Evrópumeistari Þjóðverja í hástökki kvenna innanhúss síðan 1996. "Ég trúi því varla að ég hafi unnið gullið. Mér fannst það mjög skrítið að Blanka var í svona miklum vandræðum," sagði Friedrich en hún þurfti bara að stökkva fimm sinnum til þess að vinna EM-gullið. Vlasic átti einnig möguleika á að vinna gullpottinn á síðasta tímabili þegar hún var búin að vinna fimm fyrstu gullmótin. Í lokamótinu varð hún hinsvegar óvænt að sætta sig við annað sætið á eftir Ariane Friedrich. Hún missti þar af milljón dollurum sem fóru allir til 800 metra hlauparans Pamelu Jelimo frá Keníu.
Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Fleiri fréttir Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? Sjá meira