Moody´s sakað um að blása upp lánshæfiseinkunnir 23. september 2009 08:54 Fyrrverandi greinandi hjá matsfyrirtækinu Moody´s hefur sakað Moody´s um að blása upp lánshæfiseinkunnir sínar. Hefur hann farið með málið fyrir ransóknarnefnd á Bandaríkjaþingi, að því er segir í blaðinu Wall Street Journal í dag. Samkvæmt bréfi sem greinandinn, Eric Kolchinsky, skrifaði til nefndarinnar í júlí s.l. og blaðið hefur undir höndum ásakar hann Moody´s um að hafa gefið flóknum fjármálagjörningi háa einkunn þótt að Moody´s vissi að það var um það bil að lækka lánshæfiseinkunnar á undirliggjandi eignum fyrir gjörninginn. „Moody´s gaf út mat sem var vitað að var rangt," segir Kolchinsky í bréfinu þar sem hann nefnir fleiri dæmi um að Moody´s hafi blásið upp lánshæfiseinkunnir. Kolchinsky á að koma fyrir fyrrgreinda rannsóknarnefnd á morgun, fimmtudag, en nefnd þessi hefur eftirlit með stjórnarháttum hjá hinu opinbera í Bandaríkjunum. Talsmaður Moody´s vill ekki tjá sig um dæmið sem Wall Street Journal greinir frá en segir að Kolchinsky hafi neitað að samvinnu við rannsókn á málinu innan Moody´s og því verið vikið frá störfum en á launum. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrrverandi greinandi hjá matsfyrirtækinu Moody´s hefur sakað Moody´s um að blása upp lánshæfiseinkunnir sínar. Hefur hann farið með málið fyrir ransóknarnefnd á Bandaríkjaþingi, að því er segir í blaðinu Wall Street Journal í dag. Samkvæmt bréfi sem greinandinn, Eric Kolchinsky, skrifaði til nefndarinnar í júlí s.l. og blaðið hefur undir höndum ásakar hann Moody´s um að hafa gefið flóknum fjármálagjörningi háa einkunn þótt að Moody´s vissi að það var um það bil að lækka lánshæfiseinkunnar á undirliggjandi eignum fyrir gjörninginn. „Moody´s gaf út mat sem var vitað að var rangt," segir Kolchinsky í bréfinu þar sem hann nefnir fleiri dæmi um að Moody´s hafi blásið upp lánshæfiseinkunnir. Kolchinsky á að koma fyrir fyrrgreinda rannsóknarnefnd á morgun, fimmtudag, en nefnd þessi hefur eftirlit með stjórnarháttum hjá hinu opinbera í Bandaríkjunum. Talsmaður Moody´s vill ekki tjá sig um dæmið sem Wall Street Journal greinir frá en segir að Kolchinsky hafi neitað að samvinnu við rannsókn á málinu innan Moody´s og því verið vikið frá störfum en á launum.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira