Stýrivextir aldrei lægri í sögu Svíþjóðar 21. apríl 2009 09:00 Seðlabanki Svíþjóðar hefur lækkað stýrivexti úr 1% og niður í 0,5%. Hafa stýrivextir aldrei verið lægri í sögu landsins. Og seðlabankastjórinn gerir ráð fyrir að hugsanlega muni þetta vaxtastig gilda allt fram til ársins 2011. Samkvæmt umfjöllun um málið í norrænum fjölmiðlum er ástæða þessarar lækkunar sú að mun verr horfir í efnahagsmálum Svíþjóðar en áður var talið. Nýjar spár gera nú ráð fyrir að samdráttur í landsframleiðslu landsins muni nema 4,5% í ár en áður var talið að samdrátturinn myndi nema 1,6%. Þá áformar bankastjórn seðlabankans að standa að töluverðum kaupum á ríkisskuldabréfum og jafnvel fasteignabréfum ef kreppan í Svíþjóð verður dýpri en fyrrgreindar spár gera ráð fyrir.Samkvæmt umfjöllun á Bloomberg var vaxtalækkunin í takt við það sem meirihluti 21 sérfræðings spáði fyrir hjá fréttaveitunni. Minnihlutinn taldi að vaxtalækkunin yrði enn meiri. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabanki Svíþjóðar hefur lækkað stýrivexti úr 1% og niður í 0,5%. Hafa stýrivextir aldrei verið lægri í sögu landsins. Og seðlabankastjórinn gerir ráð fyrir að hugsanlega muni þetta vaxtastig gilda allt fram til ársins 2011. Samkvæmt umfjöllun um málið í norrænum fjölmiðlum er ástæða þessarar lækkunar sú að mun verr horfir í efnahagsmálum Svíþjóðar en áður var talið. Nýjar spár gera nú ráð fyrir að samdráttur í landsframleiðslu landsins muni nema 4,5% í ár en áður var talið að samdrátturinn myndi nema 1,6%. Þá áformar bankastjórn seðlabankans að standa að töluverðum kaupum á ríkisskuldabréfum og jafnvel fasteignabréfum ef kreppan í Svíþjóð verður dýpri en fyrrgreindar spár gera ráð fyrir.Samkvæmt umfjöllun á Bloomberg var vaxtalækkunin í takt við það sem meirihluti 21 sérfræðings spáði fyrir hjá fréttaveitunni. Minnihlutinn taldi að vaxtalækkunin yrði enn meiri.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira