Tap Oxford meira en nam varasjóði í íslensku bönkunum 26. mars 2009 15:19 Oxfordborg tapaði meira fé á íslensku bönkunum í Bretlandi en nemur varasjóð borgarinnar. Af þeim sökum hefur nú myndast gat í fjárhagsáætlun borgarinnar upp á 1,5 milljónir punda eða yfir 250 milljónir kr. Samkvæmt frétt um málið á BBC er Oxford þar með í hópi 18 sveita- og borgarstjórna og opinberra aðila í Bretlandi sem þannig er ástatt fyrir. Í heild áttu 127 opinberir aðilar í Bretlandi fé inn á innlánsreikningum íslensku bankanna í Bretlandi þegar þeir fóru í þrot síðasta haust. Oxfordborg átti 4,5 milljónir punda inni hjá íslensku bönkunum en varasjóður borgarinnar innihélt 3 milljónir punda. Sökum þessa mun Oxford ekki geta fjármagnað hina árlegu Cowley Road Carnival hátíð sína í ár auk annarra viðburða sem áformað hafði verið að veita fé til í fjárhagsáætlun borgarinnar. Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Oxfordborg tapaði meira fé á íslensku bönkunum í Bretlandi en nemur varasjóð borgarinnar. Af þeim sökum hefur nú myndast gat í fjárhagsáætlun borgarinnar upp á 1,5 milljónir punda eða yfir 250 milljónir kr. Samkvæmt frétt um málið á BBC er Oxford þar með í hópi 18 sveita- og borgarstjórna og opinberra aðila í Bretlandi sem þannig er ástatt fyrir. Í heild áttu 127 opinberir aðilar í Bretlandi fé inn á innlánsreikningum íslensku bankanna í Bretlandi þegar þeir fóru í þrot síðasta haust. Oxfordborg átti 4,5 milljónir punda inni hjá íslensku bönkunum en varasjóður borgarinnar innihélt 3 milljónir punda. Sökum þessa mun Oxford ekki geta fjármagnað hina árlegu Cowley Road Carnival hátíð sína í ár auk annarra viðburða sem áformað hafði verið að veita fé til í fjárhagsáætlun borgarinnar.
Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira