Hlutabréf á mörkuðum í Asíu hækkuðu í verði í morgun eftir því sem trú fjárfesta jókst, á að ríkisstjórnum álfunnar takist að koma lánastarfsemi banka í eðlilegt horf með hjálparaðgerðum sínum. Í Tókýó hækkuðu bréf Mitsubishi-bankans um tæplega fimm prósent og bréf ýmissa iðnfyrirtækja í Kína hækkuðu einnig, til dæmis hækkuðu bréf Angang-stálframleiðandans þar um 3,6 prósent.
Hlutabréf hækka á Asíumörkuðum
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent