Deutsche Bank skilar yfir 200 milljarða hagnaði 28. apríl 2009 10:36 Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, skilaði mjög góðu uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn reyndist tæplega 1,2 milljarður evra eða rúmlega 200 milljarðar kr. Á sama tímabili fyrir ári síðan var tap á rekstri bankans upp á 131 milljón evra. Þrátt fyrir þetta uppgjör lækkuðu hlutir í Deutsche Bank um tæp 8% í kauphöllinni í Frankfurt en þess ber að geta að hlutirnir höfðu hækkað um 46% frá áramótum og þar til í dag. Lækkunin er talin stafa af áhyggjur manna af lánasafni bankans en bankinn setti milljarð evra inn á afskriftareikning sinn til að mæta hugsanlegum töpum á næstunni. Helsta ástæðan á bakvið hagnað Deutsche Bank það sem af er ári er metsala á skuldabréfum og því að töluvert hefur rýmkast til á lánsfjármörkuðum heimsins. Þá hefur stjórn bankans beðið forstjóra sinn, Ackermann, að sitja áfram í stöðunni fram til 2013 en hann þykir hafa staðið sig vel í starfinu í fjármálakreppunni. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Deutsche Bank, stærsti banki Þýskalands, skilaði mjög góðu uppgjöri á fyrsta ársfjórðungi ársins. Hagnaðurinn reyndist tæplega 1,2 milljarður evra eða rúmlega 200 milljarðar kr. Á sama tímabili fyrir ári síðan var tap á rekstri bankans upp á 131 milljón evra. Þrátt fyrir þetta uppgjör lækkuðu hlutir í Deutsche Bank um tæp 8% í kauphöllinni í Frankfurt en þess ber að geta að hlutirnir höfðu hækkað um 46% frá áramótum og þar til í dag. Lækkunin er talin stafa af áhyggjur manna af lánasafni bankans en bankinn setti milljarð evra inn á afskriftareikning sinn til að mæta hugsanlegum töpum á næstunni. Helsta ástæðan á bakvið hagnað Deutsche Bank það sem af er ári er metsala á skuldabréfum og því að töluvert hefur rýmkast til á lánsfjármörkuðum heimsins. Þá hefur stjórn bankans beðið forstjóra sinn, Ackermann, að sitja áfram í stöðunni fram til 2013 en hann þykir hafa staðið sig vel í starfinu í fjármálakreppunni.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira