Icelandair skrefi nær að eignast hlut í CSA 20. apríl 2009 14:35 Icelandair komst skrefi nær því í dag að eignast hlut í tékkneska flugfélaginu Czech Airlines (CSA). CSA er í ríkiseigu og í dag tilkynnti Miroslav Kalousek fjármálaráðherra Tékklands að það yrði flugfélagið Air France ásamt tékknesku félögunum Unimex og Travel Service sem fengju að halda áfram í aðra umferð samningaviðræðnanna um kaupin á CSA. Travel Service er dótturfélag í eigu Icelandair. Samkvæmt frétt á Reuters eru rússneska flugfélagið Aeroflot og félagið Odien þar með úr sögunni hvað kaupin á CSA varðar. Tékknesk stjórnvöld ætla að selja 91.5% hlut sinn í CSA en félagið er metið á um fimm milljarða tékkneskra króna eða um 30 milljarðar kr. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Icelandair komst skrefi nær því í dag að eignast hlut í tékkneska flugfélaginu Czech Airlines (CSA). CSA er í ríkiseigu og í dag tilkynnti Miroslav Kalousek fjármálaráðherra Tékklands að það yrði flugfélagið Air France ásamt tékknesku félögunum Unimex og Travel Service sem fengju að halda áfram í aðra umferð samningaviðræðnanna um kaupin á CSA. Travel Service er dótturfélag í eigu Icelandair. Samkvæmt frétt á Reuters eru rússneska flugfélagið Aeroflot og félagið Odien þar með úr sögunni hvað kaupin á CSA varðar. Tékknesk stjórnvöld ætla að selja 91.5% hlut sinn í CSA en félagið er metið á um fimm milljarða tékkneskra króna eða um 30 milljarðar kr.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Milljónavirði af gini á víðavangi og búið til með íslensku veðri Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira