Kaupþing og Baugur gætu lent í stærstu útsölu heimsins 13. febrúar 2009 17:03 Lloyds bankinn breski gæti reynt að selja annars flokks hlutabréfasafn (secondary private equity) sitt í því sem Financial Times kallar stærstu slíka útsölu í heimi. Kaupþing og Baugur ásamt sir Tom Hunter gætu lent í þessari sölu enda voru margar af stærri fjárfestingum HBOS bankans á þessu sviði gerðar í samvinnu við þá. Lloyds bankinn sameinaðist HBOS bankanum fyrir mánuði síðan og horfir nú fram á tap upp á 10 milljarða punda, eða 1640 milljarða kr., af rekstri HBOS og þarf einhvern veginn að bregðast við því. HBOS gerði um 130 fjármálasamninga þar sem bankinn tók yfir skuldir og hlutafé en að sögn Financial Times voru nokkrir af stærri samningunum gerðir með Kaupþingi, Baugi og sir Tom Hunter. Talið er að verðmæti þessara eigna HBOS liggi á bilinu 4 til 6 milljarðar punda. Fjárfestar sem sérhæfa sig í kaupum á illa stæðum eignum eru þegar farnir að hringsóla í kringum Lloyds í von um að „veislan" hefjist fyrr en seinna. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lloyds bankinn breski gæti reynt að selja annars flokks hlutabréfasafn (secondary private equity) sitt í því sem Financial Times kallar stærstu slíka útsölu í heimi. Kaupþing og Baugur ásamt sir Tom Hunter gætu lent í þessari sölu enda voru margar af stærri fjárfestingum HBOS bankans á þessu sviði gerðar í samvinnu við þá. Lloyds bankinn sameinaðist HBOS bankanum fyrir mánuði síðan og horfir nú fram á tap upp á 10 milljarða punda, eða 1640 milljarða kr., af rekstri HBOS og þarf einhvern veginn að bregðast við því. HBOS gerði um 130 fjármálasamninga þar sem bankinn tók yfir skuldir og hlutafé en að sögn Financial Times voru nokkrir af stærri samningunum gerðir með Kaupþingi, Baugi og sir Tom Hunter. Talið er að verðmæti þessara eigna HBOS liggi á bilinu 4 til 6 milljarðar punda. Fjárfestar sem sérhæfa sig í kaupum á illa stæðum eignum eru þegar farnir að hringsóla í kringum Lloyds í von um að „veislan" hefjist fyrr en seinna.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf