Hlutabréf lækkuðu í verði í Asíu í morgun og varð lækkunin slík í Japan að Nikkei-vísitalan hefur ekki verið lægri síðan haustið 1982. Vísitalan hefur þar með lækkað um fimmtung það sem af er árinu. Bréf Honda-bílaframleiðandans lækkuðu um rúmlega tvö prósent og eins lækkuðu bréf margra fyrirtækja í Hong Kong eftir að vonir fjárfesta dvínuðu, um að aðgerðir stjórnvalda í Kína dugi til að bjarga efnahagslífinu.
Nikkei-vísitalan ekki lægri síðan 1982
Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Mest lesið

Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið
Viðskipti erlent

Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
Viðskipti innlent

Ríkið eignast hlut í Norwegian
Viðskipti erlent



Hækkanir á Asíumörkuðum
Viðskipti erlent

Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps
Viðskipti erlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent

Svandís tekur við Fastus lausnum
Viðskipti innlent

Tæknin geti komið í veg fyrir þjófnað
Viðskipti innlent