Nordea í dómsmáli vegna kaupa í íslensku bönkunum 3. nóvember 2009 08:21 Norræni stórbankinn Nordea er nú í miklum vandræðum en finnskir fjárfestar hafa ákært bankinn um að hafa tælt sig til að fjárfesta í skuldabréfasjóðnum Mermaid. Tæplega 25 milljarðar kr. eru horfnar og eftir standa 1.400 til 1.500 reiðir Finnar. Nordea fjárfesti í íslensku bönkunum þremur auk þess að fjárfesta í undirmálslánum vestan hafs í gegnum þennan sjóð. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni di.se segir að fjallað hafi verið um málið í sjónvarpsþætti í finnska sjónvarpinu. Þar var meðal annars rætt við Finna sem höfðu sett sparifé sitt í Mermaid sjóðinn og tapað því öllu. Hinsvegar hafi sölumenn Nordea talið þeim trú um að um örugga fjárfestingu væru að ræða. Nordea hóf að markaðssetja Mermaid fyrir þremur árum síðan og var sjóðnum beint að efnuðum einstaklingum. Í ljós hefur komið að fé þessa fólk var notað til kaupa á skuldabréfum í Glitni, Kaupþingi og Landsbankanum og fasteignasjóðunum Freddie Mac og Fannie Mae í Bandaríkjunum. Þegar fjármálakreppan skall á í fyrra glataðist allt fé sjóðsins og í dag er ekki til króna af sparifé fyrrgreindra Finna. Í finnska sjónvarpsþættinum var fjármálaeftirlit landsins harðlega gagnrýnt fyrir að hafa ekki gripið inn í málið fyrr og stöðvað starfsemi Mermaid. Þess er jafnframt getið að norska fjármálaeftirlitið bannaði starfsemi Mermaid í Noregi þegar reynt var að markaðssetja sjóðinn þar í landi. Fyrsta dómsmál finnsku fjárfestanna gegn Nordea vegna Mermaid hefjast bráðlega. Alls hafa yfir 20 mál verið skráð hjá skuldabréfaeftirlitinu í Helsingfors þar sem krafist er endurgreiðslu frá Nordea sökum þessa sjóðs. Mest lesið Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Norræni stórbankinn Nordea er nú í miklum vandræðum en finnskir fjárfestar hafa ákært bankinn um að hafa tælt sig til að fjárfesta í skuldabréfasjóðnum Mermaid. Tæplega 25 milljarðar kr. eru horfnar og eftir standa 1.400 til 1.500 reiðir Finnar. Nordea fjárfesti í íslensku bönkunum þremur auk þess að fjárfesta í undirmálslánum vestan hafs í gegnum þennan sjóð. Í umfjöllun um málið á vefsíðunni di.se segir að fjallað hafi verið um málið í sjónvarpsþætti í finnska sjónvarpinu. Þar var meðal annars rætt við Finna sem höfðu sett sparifé sitt í Mermaid sjóðinn og tapað því öllu. Hinsvegar hafi sölumenn Nordea talið þeim trú um að um örugga fjárfestingu væru að ræða. Nordea hóf að markaðssetja Mermaid fyrir þremur árum síðan og var sjóðnum beint að efnuðum einstaklingum. Í ljós hefur komið að fé þessa fólk var notað til kaupa á skuldabréfum í Glitni, Kaupþingi og Landsbankanum og fasteignasjóðunum Freddie Mac og Fannie Mae í Bandaríkjunum. Þegar fjármálakreppan skall á í fyrra glataðist allt fé sjóðsins og í dag er ekki til króna af sparifé fyrrgreindra Finna. Í finnska sjónvarpsþættinum var fjármálaeftirlit landsins harðlega gagnrýnt fyrir að hafa ekki gripið inn í málið fyrr og stöðvað starfsemi Mermaid. Þess er jafnframt getið að norska fjármálaeftirlitið bannaði starfsemi Mermaid í Noregi þegar reynt var að markaðssetja sjóðinn þar í landi. Fyrsta dómsmál finnsku fjárfestanna gegn Nordea vegna Mermaid hefjast bráðlega. Alls hafa yfir 20 mál verið skráð hjá skuldabréfaeftirlitinu í Helsingfors þar sem krafist er endurgreiðslu frá Nordea sökum þessa sjóðs.
Mest lesið Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira