David Sullivan vill fá helming West Ham gefins 18. nóvember 2009 09:49 David Sullivan hefur krafist þess að fá helming enska úrvalsdeildarliðsins West Ham gefins hjá Straumi. Á móti muni hann bjarga félaginu.Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Sun um áhuga Sullivan sem er fyrrum eigandi Birmingham liðsins. Sullivan vill töluvert leggja á sig til að bjarga West Ham enda hélt hann með liðinu þegar hann var að alast upp. Hann er hinsvegar ekki tilbúinn að leggja mikið fé út fyrir félagið sem er að drukkna undan 120 milljón punda skuldum að því er segir í The Sun.Sullivan hefur sagt Straumi að hann sé tilbúinn til að fjárfesta fyrir 40 milljónir punda eða rúmlega 8 milljarða kr. í West Ham til að endurbyggja liðið svo framarlega sem Straumur komi sér frá félaginu og láti honum eftir stjórnina.The Sun hefur eftir heimildarmanni sínum að Sullivan hafi sagt Straumi..."ég mun snúa við þróuninni hjá félaginu. Ég mun láta það skila hagnaði en aðeins ef þið gefið mér 50% af félaginu nú þegar og látið mig svo um að stjórna því."Hvað 40 milljón pundin varðar vill Sullivan ekki að neitt af þeirri upphæð verði notuð til að grynnka á slæmum skuldum West Ham. Það fylgir jafnframt sögunni að Sullivan sé ekki til umræðu um breytingar á tilboði sínu og muni leita annað ef því verður ekki tekið. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
David Sullivan hefur krafist þess að fá helming enska úrvalsdeildarliðsins West Ham gefins hjá Straumi. Á móti muni hann bjarga félaginu.Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Sun um áhuga Sullivan sem er fyrrum eigandi Birmingham liðsins. Sullivan vill töluvert leggja á sig til að bjarga West Ham enda hélt hann með liðinu þegar hann var að alast upp. Hann er hinsvegar ekki tilbúinn að leggja mikið fé út fyrir félagið sem er að drukkna undan 120 milljón punda skuldum að því er segir í The Sun.Sullivan hefur sagt Straumi að hann sé tilbúinn til að fjárfesta fyrir 40 milljónir punda eða rúmlega 8 milljarða kr. í West Ham til að endurbyggja liðið svo framarlega sem Straumur komi sér frá félaginu og láti honum eftir stjórnina.The Sun hefur eftir heimildarmanni sínum að Sullivan hafi sagt Straumi..."ég mun snúa við þróuninni hjá félaginu. Ég mun láta það skila hagnaði en aðeins ef þið gefið mér 50% af félaginu nú þegar og látið mig svo um að stjórna því."Hvað 40 milljón pundin varðar vill Sullivan ekki að neitt af þeirri upphæð verði notuð til að grynnka á slæmum skuldum West Ham. Það fylgir jafnframt sögunni að Sullivan sé ekki til umræðu um breytingar á tilboði sínu og muni leita annað ef því verður ekki tekið.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira