Bílaframleiðendur „ekki alveg í húsi“ 29. mars 2009 19:30 Barack Obama Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að bílaframleiðendur séu „ekki alveg í húsi" en á morgun kemur í ljós hvort greiðslustöðvun General Motors og Chrysler LLC verði framlengd. Unnið er að áætlun fyrirtækjanna. Þetta kom fram í máli Obama sem fór yfir áætlun sína um að endurreisa bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum. Í máli hans kom fram að bílaframleiðendurnir þyrftu að gera örlítið meira til þess að fá meira fjármagn. Hann sagði áætlun þeirra þurfa að gera ráð fyrir meiri hagnaði en núverandi áætlun hjá bílaverksmiðjum í Detroit. Endurreisn bílaiðnaðarins gerir ráð fyrir fórnum í öllum deildum fyrirtækjanna. Þar á meðal stjórnenda, verkamanna, hluthafa, lánadrottna, birgja og sölumanna sagði Obama. „Allir verða að koma að borðinu og segja að það sé mikilvægt fyrir okkur öll að gerðar verði veigamiklar breytingar svo framtíð þessa iðnaðar verði björt,"sagði Obama. Bílaiðnaðurinn í Bandaríkjunum hefur þegið 17,4 milljarða bandaríkjadollara síðan í desember en hefur nú beðið um 21,6 milljarð dollara í viðbót. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna segir að bílaframleiðendur séu „ekki alveg í húsi" en á morgun kemur í ljós hvort greiðslustöðvun General Motors og Chrysler LLC verði framlengd. Unnið er að áætlun fyrirtækjanna. Þetta kom fram í máli Obama sem fór yfir áætlun sína um að endurreisa bílaiðnaðinn í Bandaríkjunum. Í máli hans kom fram að bílaframleiðendurnir þyrftu að gera örlítið meira til þess að fá meira fjármagn. Hann sagði áætlun þeirra þurfa að gera ráð fyrir meiri hagnaði en núverandi áætlun hjá bílaverksmiðjum í Detroit. Endurreisn bílaiðnaðarins gerir ráð fyrir fórnum í öllum deildum fyrirtækjanna. Þar á meðal stjórnenda, verkamanna, hluthafa, lánadrottna, birgja og sölumanna sagði Obama. „Allir verða að koma að borðinu og segja að það sé mikilvægt fyrir okkur öll að gerðar verði veigamiklar breytingar svo framtíð þessa iðnaðar verði björt,"sagði Obama. Bílaiðnaðurinn í Bandaríkjunum hefur þegið 17,4 milljarða bandaríkjadollara síðan í desember en hefur nú beðið um 21,6 milljarð dollara í viðbót.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf