Kreppan eykur eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum 7. maí 2009 10:03 Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að ljóskurnar séu nú áberandi á síðum tískublaða á borð við Vogue í Frakklandi og Elle í Bretlandi. „Ég hef tekið eftir því að þeir sem bóka fyrirsætur hjá okkur kalla oftast eftir fleiri ljóskum," segir Sarah Doukas forstjóri fyrirsætustofunnar Storm. Og ástæðan fyrir því að ljóskurnar eru svo vinsælar nú er, að sögn Carol White hjá Premier Model Management, að menn leita eftir því „örugga" á tímum þegar sparnaður og aðhald er málið. „Ljóshærðar fyrirsætur höfða til breiðari hóps fólks en hinar," segir White. Sálfræðingurinn dr. Abigael San segir að ljóshærðar fyrirsætur höfði til breiðari hóps fólks sökum þess að ljóst hár og blá augu teljist til klassískar fegurðar. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fleiri umboðsskrifstofur fyrir fyrirsætur upplifa nú vaxandi eftirspurn eftir ljóshærðum fyrirsætum. Þetta er það sama og gerðist í kreppunni miklu í kringum 1930. Í umfjöllun um málið í Jyllands Posten segir að ljóskurnar séu nú áberandi á síðum tískublaða á borð við Vogue í Frakklandi og Elle í Bretlandi. „Ég hef tekið eftir því að þeir sem bóka fyrirsætur hjá okkur kalla oftast eftir fleiri ljóskum," segir Sarah Doukas forstjóri fyrirsætustofunnar Storm. Og ástæðan fyrir því að ljóskurnar eru svo vinsælar nú er, að sögn Carol White hjá Premier Model Management, að menn leita eftir því „örugga" á tímum þegar sparnaður og aðhald er málið. „Ljóshærðar fyrirsætur höfða til breiðari hóps fólks en hinar," segir White. Sálfræðingurinn dr. Abigael San segir að ljóshærðar fyrirsætur höfði til breiðari hóps fólks sökum þess að ljóst hár og blá augu teljist til klassískar fegurðar.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira