Ekki eyða um efni fram 28. mars 2009 10:56 Simon Cowell Með hunrdað milljóna punda auð í vasanum er Simon Cowell líklega síðasti maðurinn sem þú vilt heyra gefa ráð um hvernig megi sigrast á efnahagskreppunni. Fyrir tuttugu árum missti Simon sig hinsvegar aðeins í lántökum og í kjölfarið missti hann húsið sitt, spariféð og Porche bifreið sína. Það má því segja að hann geti samsvarað sér með illa stöddum almúganum sem fylgist með sjónvarpsþáttum hans. Þetta kemur fram í ítarlegu viðatli Simons við The Sun í dag. „Ekki gleyma því að ég átti sjálfur í fjárhagserfiðleikum fyrir tuttugu árum síðan. Fall mitt má rekja til svipaðra aðstæðna og eru í dag. Hlutabréfamarkaðurinn féll og ég fékk of mikið lánað. Staða mín var neikvæð og ég skuldaði bankanum alltof mikið." Simon hefur hinsvegar ákveðið að draga fram það jákvæða á þessum erfiðum tímum. „Það hljómar kannski asnalega, en minningar mínar frá þessum tíma eru alls ekki slæmar vegna þess að ég lifði langt um efni fram. Ég trúið öllu ruglinu sem ráðgjafar sögðu mér og fékk síðan stórann skell. En ég saknaði einskis af þessu, ekki hússins né bílsins, því ég hafði ekki efni á því." „Allt það sem faðir minn kenndi mér fyrir 30 eða 40 árum síðan á enn við í dag. Ekki lifa um efni fram, þú færð ekkert fyrir ekkert, þú verður að leggja hart að þér, vera þolinmóður og og trúa á gæði. Það mun taka okkur tíma að komast aftur á lappir en hlutirnir voru ekki eðlilegir." Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Með hunrdað milljóna punda auð í vasanum er Simon Cowell líklega síðasti maðurinn sem þú vilt heyra gefa ráð um hvernig megi sigrast á efnahagskreppunni. Fyrir tuttugu árum missti Simon sig hinsvegar aðeins í lántökum og í kjölfarið missti hann húsið sitt, spariféð og Porche bifreið sína. Það má því segja að hann geti samsvarað sér með illa stöddum almúganum sem fylgist með sjónvarpsþáttum hans. Þetta kemur fram í ítarlegu viðatli Simons við The Sun í dag. „Ekki gleyma því að ég átti sjálfur í fjárhagserfiðleikum fyrir tuttugu árum síðan. Fall mitt má rekja til svipaðra aðstæðna og eru í dag. Hlutabréfamarkaðurinn féll og ég fékk of mikið lánað. Staða mín var neikvæð og ég skuldaði bankanum alltof mikið." Simon hefur hinsvegar ákveðið að draga fram það jákvæða á þessum erfiðum tímum. „Það hljómar kannski asnalega, en minningar mínar frá þessum tíma eru alls ekki slæmar vegna þess að ég lifði langt um efni fram. Ég trúið öllu ruglinu sem ráðgjafar sögðu mér og fékk síðan stórann skell. En ég saknaði einskis af þessu, ekki hússins né bílsins, því ég hafði ekki efni á því." „Allt það sem faðir minn kenndi mér fyrir 30 eða 40 árum síðan á enn við í dag. Ekki lifa um efni fram, þú færð ekkert fyrir ekkert, þú verður að leggja hart að þér, vera þolinmóður og og trúa á gæði. Það mun taka okkur tíma að komast aftur á lappir en hlutirnir voru ekki eðlilegir."
Mest lesið Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent