Carnegie bankinn í Svíþjóð seldur fyrir 27 milljarða kr. 11. febrúar 2009 08:54 Tveir fjárfestingarsjóðir, Altor og Bure Equity, hafa fest kaup á Carnegie bankanum í Svíþjóð. Kaupverðið er 2 milljarðar sænskra kr. eða rúmlega 27 milljarðar kr.. Það var Lánastofnun sænska ríkisins, Riksgälden, sem seldi Carnegie en bankinn komst í eigu stofnunarinnar er sænska ríkið þjóðnýtti bankann fyrr í vetur. Fyrir þjóðnýtinguna átti Milestone 10% í bankanum. Samkvæmt frétt um málið á Dagens Industri segir Bo Lundgren forstjóri Riksgälden að kaupverðið dugi til að greiða lán sem bankinn fékk frá sænskum stjórnvöldum í september s.l.. "Þessi kaup eru góð fyrir ríkið, bankann og kaupandan," segir Lundgren. "Kaupin tryggja áframhaldandi rekstur bankans og skattgreiðendur koma á sléttu út úr kaupunum." Í tilkynningu frá Harald Mix forstjóra Altor segir að sjóðirnir tveir sjái möguleika á því að koma Carnegie aftur í hóp fremstu fjárestingabanka á Norðurlöndunum. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tveir fjárfestingarsjóðir, Altor og Bure Equity, hafa fest kaup á Carnegie bankanum í Svíþjóð. Kaupverðið er 2 milljarðar sænskra kr. eða rúmlega 27 milljarðar kr.. Það var Lánastofnun sænska ríkisins, Riksgälden, sem seldi Carnegie en bankinn komst í eigu stofnunarinnar er sænska ríkið þjóðnýtti bankann fyrr í vetur. Fyrir þjóðnýtinguna átti Milestone 10% í bankanum. Samkvæmt frétt um málið á Dagens Industri segir Bo Lundgren forstjóri Riksgälden að kaupverðið dugi til að greiða lán sem bankinn fékk frá sænskum stjórnvöldum í september s.l.. "Þessi kaup eru góð fyrir ríkið, bankann og kaupandan," segir Lundgren. "Kaupin tryggja áframhaldandi rekstur bankans og skattgreiðendur koma á sléttu út úr kaupunum." Í tilkynningu frá Harald Mix forstjóra Altor segir að sjóðirnir tveir sjái möguleika á því að koma Carnegie aftur í hóp fremstu fjárestingabanka á Norðurlöndunum.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira