Hlutabréf taka dýfu í kjölfar orða Geithners Atli Steinn Guðmundsson skrifar 11. febrúar 2009 07:22 Töluverð lækkun varð á asískum hlutabréfamörkuðum í morgun, alls staðar nema í Japan þar sem kauphallir eru lokaðar vegna almenns frídags. Kemur lækkunin í kjölfar mikillar hlutabréfadýfu á Wall Street í gær en þar nægði loforð fjármálaráðherrans Timothy Geithner um nýja 2.000 milljarða dollara björgunaráætlun til handa bönkum og fjármálafyrirtækjum ekki til að vekja trú manna. Þvert á móti þótti Geithner ekki geta útskýrt á fullnægjandi hátt hvernig þessi nýja vítamínsprauta ætti að virka og seldu fjárfestar því hlutabréf og keyptu gull fyrir ágóðann. Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Töluverð lækkun varð á asískum hlutabréfamörkuðum í morgun, alls staðar nema í Japan þar sem kauphallir eru lokaðar vegna almenns frídags. Kemur lækkunin í kjölfar mikillar hlutabréfadýfu á Wall Street í gær en þar nægði loforð fjármálaráðherrans Timothy Geithner um nýja 2.000 milljarða dollara björgunaráætlun til handa bönkum og fjármálafyrirtækjum ekki til að vekja trú manna. Þvert á móti þótti Geithner ekki geta útskýrt á fullnægjandi hátt hvernig þessi nýja vítamínsprauta ætti að virka og seldu fjárfestar því hlutabréf og keyptu gull fyrir ágóðann.
Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf