Danska ríkið fær 100 milljarða í vaxtatekjur úr bankaaðstoð 15. júlí 2010 07:23 Danska ríkið mun fá 4,3 milljarða danskra króna eða nær 100 milljarða króna í vaxtatekjur í ár af björgunarpökkum sínum til handa bankakerfi landsins. Í frétt um málið í Jyllandsposten segir að þetta þýðir að danskir skattgreiðendur muni alveg sleppa við að borga fyrir þá aðstoð sem danska ríkið veitti bönkum landsins í fyrra og hitteðfyrra. Aðstoðin var kölluð bankapakki eitt og tvö en bankapakki eitt rennur úr gildi í haust. Fari svo að enginn annarr danskur banki verði gjaldþrota fyrir þann tíma munu vaxtatekjur danska ríkisins nema samtals 8 milljörðum danskra króna í ár og næsta ár. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Danska ríkið mun fá 4,3 milljarða danskra króna eða nær 100 milljarða króna í vaxtatekjur í ár af björgunarpökkum sínum til handa bankakerfi landsins. Í frétt um málið í Jyllandsposten segir að þetta þýðir að danskir skattgreiðendur muni alveg sleppa við að borga fyrir þá aðstoð sem danska ríkið veitti bönkum landsins í fyrra og hitteðfyrra. Aðstoðin var kölluð bankapakki eitt og tvö en bankapakki eitt rennur úr gildi í haust. Fari svo að enginn annarr danskur banki verði gjaldþrota fyrir þann tíma munu vaxtatekjur danska ríkisins nema samtals 8 milljörðum danskra króna í ár og næsta ár.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira