Breski bankinn Northern Rock mundar nú niðurskurðarhnífinn og ætlar skera niður um 650 stöðugildi, segir í frétt Gurdian.
Þegar hafa um tvö þúsund starfsmenn missti vinnuna frá því að bankinn var þjóðnýttur við upphaf fjármálakreppunnar fyrir um tveimur árum.
Sérfræðingar telja niðurskurðinn vera til þess að gera bankann söluvænlegri.
Virgin Money, National Austrialian Bank og Tesco hafa lýst yfir áhuga á að kaupa arðsama hluta Northern Rock. En honum var skipt upp í „góðan“ banka og „slæman“.
Northern Rock sker niður 650 stöðugildi

Mest lesið

Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið
Viðskipti innlent



Síðasti dropinn á sögulegri stöð
Viðskipti innlent

Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni
Viðskipti innlent

Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK
Viðskipti innlent

Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin
Viðskipti erlent


Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi
Viðskipti innlent
