Andrés Önd ryður iPad-brautina 7. apríl 2010 06:00 Markaðsstjóri útgáfufélagsins Eddu gat ekki beðið fram á föstudag eftir nýjustu tölvunni frá Apple. „Andrés Önd er aðeins til á rafrænu formi á ensku. Þetta er ekki til hér og verður bylting í útgáfugeiranum,“ segir fjölmiðlamaðurinn Jón Axel Ólafsson, markaðsstjóri útgáfufélagsins Eddu, sem hefur lagt grunninn að því að gera eigendum iPad-tölva kleift að lesa Andrés-blöðin. Jón Axel hefur um árabil verið aðdáandi bandaríska tæknirisans Apple, sem setti iPad-tölvuna á markað um páskana. Jón pantaði eina slíka og ætlaði vinafólk hans að færa honum hana þegar það snýr heim að utan á föstudag. Jóni leiddist biðin og útvegaði sér hana eftir öðrum leiðum. „Þetta er betri græja en ég átti von á,“ segir hann. Tölva Jóns er sú stærsta af iPad-tölvunum þremur sem koma á markað að þessu sinni, eða með 64 gígabæta harðan disk. Líkt og fram kom í Fréttablaðinu í gær er ekki búist við að iPad-tölvur verði fáanlegar með íslensku lyklaborði fyrr en í fyrsta lagi um næstu jól. Jón Axel segir það ekki verða til trafala. Jón Axel segir iPad-tölvuna ekki koma í stað fartölva. „Ég held að hún sé sniðug fyrir þá sem eru á ferðinni. Hún er fín fyrir minni háttar mál. Þetta er ekki græja fyrir skólafólk.“ - jab . Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Andrés Önd er aðeins til á rafrænu formi á ensku. Þetta er ekki til hér og verður bylting í útgáfugeiranum,“ segir fjölmiðlamaðurinn Jón Axel Ólafsson, markaðsstjóri útgáfufélagsins Eddu, sem hefur lagt grunninn að því að gera eigendum iPad-tölva kleift að lesa Andrés-blöðin. Jón Axel hefur um árabil verið aðdáandi bandaríska tæknirisans Apple, sem setti iPad-tölvuna á markað um páskana. Jón pantaði eina slíka og ætlaði vinafólk hans að færa honum hana þegar það snýr heim að utan á föstudag. Jóni leiddist biðin og útvegaði sér hana eftir öðrum leiðum. „Þetta er betri græja en ég átti von á,“ segir hann. Tölva Jóns er sú stærsta af iPad-tölvunum þremur sem koma á markað að þessu sinni, eða með 64 gígabæta harðan disk. Líkt og fram kom í Fréttablaðinu í gær er ekki búist við að iPad-tölvur verði fáanlegar með íslensku lyklaborði fyrr en í fyrsta lagi um næstu jól. Jón Axel segir það ekki verða til trafala. Jón Axel segir iPad-tölvuna ekki koma í stað fartölva. „Ég held að hún sé sniðug fyrir þá sem eru á ferðinni. Hún er fín fyrir minni háttar mál. Þetta er ekki græja fyrir skólafólk.“ - jab .
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira