Verða að hraða niðurskurði Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. júní 2010 17:49 Það þarf að hraða niðurskurði ti að bregðast við evruvanda. Mynd/ afp. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að þau 16 ríki sem eigi aðild að myntbandalagi Evrópu verði að hraða niðurskurðaraðgerðum sinum ef fjármálamarkaðir eigi ekki tapa öllum trúverðugleika. Í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem breska ríkisútvarpið BBC greinir frá, er 750 milljarða evra björgunarpakki Evrópusambandsins lofsamaður. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að þessar sértæku aðgerðir sem felist í björgunarpakkanum geti ekki komið í veg fyrir hefðbundnari viðbrögð, svo sem niðurskurð. Vísitölur á fjármálamörkuðum féllu víða í heiminum í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að ekki megi grípa með hálfum hug til aðgerða í þágu efnahagsmála, eigi traust á fjármálamörkuðum ekki að hrynja. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að þau 16 ríki sem eigi aðild að myntbandalagi Evrópu verði að hraða niðurskurðaraðgerðum sinum ef fjármálamarkaðir eigi ekki tapa öllum trúverðugleika. Í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem breska ríkisútvarpið BBC greinir frá, er 750 milljarða evra björgunarpakki Evrópusambandsins lofsamaður. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að þessar sértæku aðgerðir sem felist í björgunarpakkanum geti ekki komið í veg fyrir hefðbundnari viðbrögð, svo sem niðurskurð. Vísitölur á fjármálamörkuðum féllu víða í heiminum í dag. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að ekki megi grípa með hálfum hug til aðgerða í þágu efnahagsmála, eigi traust á fjármálamörkuðum ekki að hrynja.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira