Bretar óttast áhlaup á pundið í kjölfar kosninga 3. maí 2010 13:38 Í frétt Guardian segir að hundruð milljóna punda gætu græðst eða tapast þessa nótt þar sem erlendir gjaldmiðlasalar reyna að spá í úrslit kosninganna. Bretland gæti orðið fyrir miklum skelli nóttina eftir kosningadaginn 6. maí þar sem spákaupmenn eru líklegir til að gera áhlaup á pundið ef kosningarnar skila ekki meirihlutastjórn í landinu.Í frétt um málið í Guardian segir að áhlaupið geti orðið staðreynd aðeins örfáum klukkustundum eftir að kjörstöðum lokar á kosningadag. Í fyrsta skipti í sögunni verður markaður með framvirka samninga (futures) í skuldabréfaviðskiptum opinn frá klukkan eitt um nóttina eða sjö tímum fyrr en venjulega.Markaðurinn sem hér um ræðir gefur tóninn um hvaða vextir fjárfestar telja að bresk ríkisskuldabréf eigi að bera í náinni framtíð. Euronext Liffe sem rekur þennan markað segir að ný tækni geri þeim kleyft að opna markaðinn þetta snemma að nóttu til.Talsmaður Euronext Liffe segir að þessa nótt muni fjárfestum verða leyft að veðja á hrun pundsins en það er nokkuð sem skuggaráðherrann George Osborne hefur aðvarað að gerist ef ekki næst meirihluti í breska þinginu í kosningunum.Í frétt Guardian segir að hundruð milljóna punda gætu græðst eða tapast þessa nótt þar sem erlendir gjaldmiðlasalar reyna að spá í úrslit kosninganna.Gengi pundsins hefur sífellt dalað frá upphafi kreppunnar 2008 en þá stóð það í 2 dollurum. Um áramót var það komið niður í 1,70 dollar og í síðustu viku var gengið komið í 1,50. Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bretland gæti orðið fyrir miklum skelli nóttina eftir kosningadaginn 6. maí þar sem spákaupmenn eru líklegir til að gera áhlaup á pundið ef kosningarnar skila ekki meirihlutastjórn í landinu.Í frétt um málið í Guardian segir að áhlaupið geti orðið staðreynd aðeins örfáum klukkustundum eftir að kjörstöðum lokar á kosningadag. Í fyrsta skipti í sögunni verður markaður með framvirka samninga (futures) í skuldabréfaviðskiptum opinn frá klukkan eitt um nóttina eða sjö tímum fyrr en venjulega.Markaðurinn sem hér um ræðir gefur tóninn um hvaða vextir fjárfestar telja að bresk ríkisskuldabréf eigi að bera í náinni framtíð. Euronext Liffe sem rekur þennan markað segir að ný tækni geri þeim kleyft að opna markaðinn þetta snemma að nóttu til.Talsmaður Euronext Liffe segir að þessa nótt muni fjárfestum verða leyft að veðja á hrun pundsins en það er nokkuð sem skuggaráðherrann George Osborne hefur aðvarað að gerist ef ekki næst meirihluti í breska þinginu í kosningunum.Í frétt Guardian segir að hundruð milljóna punda gætu græðst eða tapast þessa nótt þar sem erlendir gjaldmiðlasalar reyna að spá í úrslit kosninganna.Gengi pundsins hefur sífellt dalað frá upphafi kreppunnar 2008 en þá stóð það í 2 dollurum. Um áramót var það komið niður í 1,70 dollar og í síðustu viku var gengið komið í 1,50.
Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira