Hagfræðiprófessor fullyrðir að Bandaríkin séu gjaldþrota Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. ágúst 2010 22:59 Seðlabankinn hefur prentað peninga til þess að reyna að halda hagkerfinu á lífi. Mynd/ afp. Bandarískur hagfræðiprófessor fullyrðir að Bandaríkin séu í raun gjaldþrota. Skattar þurfi að tvöfaldast til þess að hægt sé að ná tökum á skuldastöðu ríkisins. Fjallað er um stöðu Bandaríkjanna á danska viðskiptavefnu epn.dk. Þar segir að peningaprentvélarnar séu rauðglóandi. Bandaríkjastjórn og seðlabankinn þar í landi dæli milljörðum dala í hagkerfið til að halda lífi í því. Vefurinn vísar í orð Laurence Kotlikoff, hagfræðiprófessors við Boston University, sem sagði í samtali við Bloomberg fréttaveituna að staða Bandaríkjanna væri verri en staða Grikklands. Máli sínu til stuðnings vísaði Kotikoff í nýlega skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kom út í júlí. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandarískur hagfræðiprófessor fullyrðir að Bandaríkin séu í raun gjaldþrota. Skattar þurfi að tvöfaldast til þess að hægt sé að ná tökum á skuldastöðu ríkisins. Fjallað er um stöðu Bandaríkjanna á danska viðskiptavefnu epn.dk. Þar segir að peningaprentvélarnar séu rauðglóandi. Bandaríkjastjórn og seðlabankinn þar í landi dæli milljörðum dala í hagkerfið til að halda lífi í því. Vefurinn vísar í orð Laurence Kotlikoff, hagfræðiprófessors við Boston University, sem sagði í samtali við Bloomberg fréttaveituna að staða Bandaríkjanna væri verri en staða Grikklands. Máli sínu til stuðnings vísaði Kotikoff í nýlega skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem kom út í júlí.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent