Cameron vill hraða niðurskurði 6. júní 2010 21:00 Flokksleiðtogarnir Nick Clegg og David Cameron. Mynd/AP David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir mikla erfiðleika steðja að bresku efnahagslífi. Hraða verði niðurskurði hjá hinu opinbera. Í viðtali við Sunday Times segir Cameron að staðan sé mun verri en áður hafði verið talið og nú stefni í gríðarlega fjárlagahalla. Því verði hugsanlega að hækka skatta, frysta laun launþega hjá breska ríkinu og skera niður í velferðarkerfinu. Nick Clegg, aðstoðarforsætisráðherra og leiðtogi Frjálslyndra demókrata, segir að fjárlagahallanum verði ekki mætt með svipuðum aðgerðum og ríkisstjórn Margaretar Thatcher greip til árið 1980. „Við ætlum að gera þetta á annan hátt." Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, segir mikla erfiðleika steðja að bresku efnahagslífi. Hraða verði niðurskurði hjá hinu opinbera. Í viðtali við Sunday Times segir Cameron að staðan sé mun verri en áður hafði verið talið og nú stefni í gríðarlega fjárlagahalla. Því verði hugsanlega að hækka skatta, frysta laun launþega hjá breska ríkinu og skera niður í velferðarkerfinu. Nick Clegg, aðstoðarforsætisráðherra og leiðtogi Frjálslyndra demókrata, segir að fjárlagahallanum verði ekki mætt með svipuðum aðgerðum og ríkisstjórn Margaretar Thatcher greip til árið 1980. „Við ætlum að gera þetta á annan hátt."
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira