Gjaldþrotuum fyrirtækja í Danmörku fjölgar áfram 4. maí 2010 07:32 Ekkert lát er á gjaldþrotum fyrirtækja i Danmörku og slær fjöldi þeirra met í hverjum mánuði nú um stundir. Samkvæmt nýjustu tölum frá gagnaveitunni Experian sem heldur utan um tölfræði gjaldþrota í Danmörku fóru 575 fyrirtæki í landinu á hausinn í aprílmánuði. Þetta er 26% aukning á fjölda þeirra frá sama mánuði í fyrra. Fjallað er um málið í Jyllands Posten en þar er haft eftir Sören Overgaard Madsen greinanda hjá Experian að fjöldi gjaldþrota í apríl sé sá mesti á einum mánuði undanfarn 10 ár. Raunar hefur gjaldþrotum fyrirtækja stöðugt fjölgað milli mánaða undanfarna 12 mánuði og hafa 524 fyrirtækið fallið að meðaltali á hverjum mánuði þetta tímabil. Til samanburðar má nefna að þessi fjöldi var 210 fyrirtæki fyrir tveimur árum síðan. Fjöldi þessara gjaldþrota kemur mismunandi niður eftir landshlutum í Danmörku. Flest eru þau á Bornholm, Grænlandi og á Norður Jótland. Á móti hefur dregið aðeins úr fjöldanum á Suður Jótlandi. Lollandi og Falster. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ekkert lát er á gjaldþrotum fyrirtækja i Danmörku og slær fjöldi þeirra met í hverjum mánuði nú um stundir. Samkvæmt nýjustu tölum frá gagnaveitunni Experian sem heldur utan um tölfræði gjaldþrota í Danmörku fóru 575 fyrirtæki í landinu á hausinn í aprílmánuði. Þetta er 26% aukning á fjölda þeirra frá sama mánuði í fyrra. Fjallað er um málið í Jyllands Posten en þar er haft eftir Sören Overgaard Madsen greinanda hjá Experian að fjöldi gjaldþrota í apríl sé sá mesti á einum mánuði undanfarn 10 ár. Raunar hefur gjaldþrotum fyrirtækja stöðugt fjölgað milli mánaða undanfarna 12 mánuði og hafa 524 fyrirtækið fallið að meðaltali á hverjum mánuði þetta tímabil. Til samanburðar má nefna að þessi fjöldi var 210 fyrirtæki fyrir tveimur árum síðan. Fjöldi þessara gjaldþrota kemur mismunandi niður eftir landshlutum í Danmörku. Flest eru þau á Bornholm, Grænlandi og á Norður Jótland. Á móti hefur dregið aðeins úr fjöldanum á Suður Jótlandi. Lollandi og Falster.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira