Risavaxinn samningur Oprah Winfrey vekur furðu 30. apríl 2010 10:55 Hinsvegar ber á það að líta að Oprah er valdamesta kona heimsins og mikil sölukona eins og kannanir hafa ítrekað sýnt Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr.Samningurinn er gerður við The Oprah Winfrey Network (OWN) sjónvarpsstöð sem er í sameiginlegri eigu Oprah og Discovery Communcations. Það sem vekur furðu er að OWN fer ekki í loftið fyrr en á næsta ári, dagskráin er ekki tilbúin, engir áhorfendur eru til staðar enn og því ekki hægt að mæla áhorf og útbreiðslu sem yfirleitt liggja til grundvallar samningum af þessu tagi.Í frétt um málið á sjónvarpstöðinni ABC segir að þessi samningur geti vel breytt því hvernig auglýsingaheimurinn starfar í framtíðinni og hugsanlega verði fleiri samningar gerðir á þessum nótum, það er að stórfyrirtæki fari framhjá auglýsingastofum og semji beint við þá aðila sem þeir vilja auglýsa hjá.Hinsvegar ber á það að líta að Oprah er valdamesta kona heimsins og mikil sölukona eins og kannanir hafa ítrekað sýnt. Helsti markhópur hennar eru konur á aldrinum 18 til 54 ára.Procter & Gamble framleiða mörg af þekktustu vörumerkjum heims, þar á meðal Tampax og Pampers sem falla vel að fyrrgreindum markhóp. Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Risavaxinn auglýsingasamningur sem sjónvarpsdrottningin Oprah Winfrey hefur gert við Procter & Gamble stærsta kaupenda auglýsinga í heiminum hefur vakið furðu margra. Samningurinn er til þriggja ára og hljóðar upp á 100 milljónir dollara eða um 12,8 milljarða kr.Samningurinn er gerður við The Oprah Winfrey Network (OWN) sjónvarpsstöð sem er í sameiginlegri eigu Oprah og Discovery Communcations. Það sem vekur furðu er að OWN fer ekki í loftið fyrr en á næsta ári, dagskráin er ekki tilbúin, engir áhorfendur eru til staðar enn og því ekki hægt að mæla áhorf og útbreiðslu sem yfirleitt liggja til grundvallar samningum af þessu tagi.Í frétt um málið á sjónvarpstöðinni ABC segir að þessi samningur geti vel breytt því hvernig auglýsingaheimurinn starfar í framtíðinni og hugsanlega verði fleiri samningar gerðir á þessum nótum, það er að stórfyrirtæki fari framhjá auglýsingastofum og semji beint við þá aðila sem þeir vilja auglýsa hjá.Hinsvegar ber á það að líta að Oprah er valdamesta kona heimsins og mikil sölukona eins og kannanir hafa ítrekað sýnt. Helsti markhópur hennar eru konur á aldrinum 18 til 54 ára.Procter & Gamble framleiða mörg af þekktustu vörumerkjum heims, þar á meðal Tampax og Pampers sem falla vel að fyrrgreindum markhóp.
Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira