Gengi dollarans heldur áfram að veikjast 1. október 2010 12:00 Gengi Bandaríkjadollars lækkaði í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður fyrir 113 krónur. Dollarinn kostar nú þegar þetta er ritað 112,51 kr. og hefur ekki kostað svo lítið síðan í febrúar á síðasta ári. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hefur nú styrkst um 4% frá því í septemberbyrjun og um 12% frá júníbyrjun. Til upprifjunar kostaði dollarinn fyrir hrun 82 krónur en dýrastur var hann fyrir Íslendinga í árslok 2008 þegar reiða þurfti fram 147 kr. til að eignast einn dollara. Dollarinn hefur verið að veikjast gagnvart evru undanfarið og kostar evran nú þegar þetta er ritað 1,372 dollara sem er hæsta gildi sem evru/dollar krossinn hefur tekið síðan í mars síðastliðnum. Verulega hefur þó hægt á hækkunarferli evru/dollars krossins undanfarið en ekki er talið ólíklegt að evran muni innan skamms kosta 1,4 dollara. Það sem veikir dollarinn er sem fyrr áhyggjur af stöðu efnahagsmála vestanhafs og hægur bati bandaríska hagkerfisins. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Gengi Bandaríkjadollars lækkaði í gær gagnvart öllum helstu myntum og í kjölfarið fór dollarinn niður fyrir 113 krónur. Dollarinn kostar nú þegar þetta er ritað 112,51 kr. og hefur ekki kostað svo lítið síðan í febrúar á síðasta ári. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að gengi krónunnar gagnvart Bandaríkjadollar hefur nú styrkst um 4% frá því í septemberbyrjun og um 12% frá júníbyrjun. Til upprifjunar kostaði dollarinn fyrir hrun 82 krónur en dýrastur var hann fyrir Íslendinga í árslok 2008 þegar reiða þurfti fram 147 kr. til að eignast einn dollara. Dollarinn hefur verið að veikjast gagnvart evru undanfarið og kostar evran nú þegar þetta er ritað 1,372 dollara sem er hæsta gildi sem evru/dollar krossinn hefur tekið síðan í mars síðastliðnum. Verulega hefur þó hægt á hækkunarferli evru/dollars krossins undanfarið en ekki er talið ólíklegt að evran muni innan skamms kosta 1,4 dollara. Það sem veikir dollarinn er sem fyrr áhyggjur af stöðu efnahagsmála vestanhafs og hægur bati bandaríska hagkerfisins.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira