Candy bræðurnir selja þakíbúð fyrir 36 milljarða 15. september 2010 09:04 Candy bræðurnir bresku, fyrrum viðskiptafélagar Kaupþings, hafa selt þakíbúð í Mónakó fyrir rétt tæp 200 milljón pund eða um 36 milljarða kr. Á vefsíðunni epn.dk segir að um metverð sé að ræða í íbúðasölu.Þakíbúðin gengur undir nafninu Belle Epoque og er rúmlega 1.600 fm að stærð á tveimur hæðum en lofthæðin í henni er tvöföld á við venjulegar íbúðir. Í henni má m.a. finna sundlaug, öryggisherbergi, flatskjái innbyggða í alla veggi, skotheldar rúður og öryggiskerfi sem slær út það sem bandaríska sendiráðið hefur í landinu.Það mun vera tæplega fimmtugur grískur milljarðamæringur sem keypti íbúðina. Ekki er vitað hvort Grikkinn sé kunnugur sögu Belle Epoque en dularfullt andlát þar árið 1999 var rannsakað sem morð. Síðasti eigandi hennar, lýbíski fjárfestirinn Edmond Safra lést eftir eldsvoða í henni og seldi ekkja hans þá Candy bræðrunum íbúðina fyrir 10 milljónir punda eða rúmlega 1,8 milljarð kr.Candy bræðurnir, Christian og Nick, voru í hópi stærri viðskiptafélaga Kaupþings en bankinn fjármagnaði fasteignaverkefni bræðranna bæði í London og í Beverly Hills í Hollywood. Kaupþing tapaði miklum fjárhæðum á þessum viðskiptum. Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira
Candy bræðurnir bresku, fyrrum viðskiptafélagar Kaupþings, hafa selt þakíbúð í Mónakó fyrir rétt tæp 200 milljón pund eða um 36 milljarða kr. Á vefsíðunni epn.dk segir að um metverð sé að ræða í íbúðasölu.Þakíbúðin gengur undir nafninu Belle Epoque og er rúmlega 1.600 fm að stærð á tveimur hæðum en lofthæðin í henni er tvöföld á við venjulegar íbúðir. Í henni má m.a. finna sundlaug, öryggisherbergi, flatskjái innbyggða í alla veggi, skotheldar rúður og öryggiskerfi sem slær út það sem bandaríska sendiráðið hefur í landinu.Það mun vera tæplega fimmtugur grískur milljarðamæringur sem keypti íbúðina. Ekki er vitað hvort Grikkinn sé kunnugur sögu Belle Epoque en dularfullt andlát þar árið 1999 var rannsakað sem morð. Síðasti eigandi hennar, lýbíski fjárfestirinn Edmond Safra lést eftir eldsvoða í henni og seldi ekkja hans þá Candy bræðrunum íbúðina fyrir 10 milljónir punda eða rúmlega 1,8 milljarð kr.Candy bræðurnir, Christian og Nick, voru í hópi stærri viðskiptafélaga Kaupþings en bankinn fjármagnaði fasteignaverkefni bræðranna bæði í London og í Beverly Hills í Hollywood. Kaupþing tapaði miklum fjárhæðum á þessum viðskiptum.
Mest lesið Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Aðalgeir frá Lucinity til Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Sjá meira