Norrænir stórbankar eru þeir öruggustu í Evrópu 30. júlí 2010 10:01 Norrænu stórbankarnir Danske Bank, Handelsbanken, DnB NOR og Nordea eru þeir öruggustu í Evrópu. Þeir komu mjög vel út úr nýlegu álagsprófi ESB og skuldatryggingaálag þeirra endurspeglar trausta stöðu þeirra. Í frétt um málið á business.dk segir að þessir fjórir norrænu bankar séu í hópi þeirra fimm evrópsku banka sem eru með lægsta skuldatryggingaálag af bönkum í Evrópu. Sá fimmti er hinn trausti bresk/kínverski banki HSBC. Skuldatryggingaálag á Danske Bank er nú í 67,7 punktum sem þýðir að það kostar 67.700 krónur á ári að tryggja 10 ára skuldabréf útgefið af bankanum til 10 ára fyrir greiðslufalli. Álag hinna bankana þriggja er á svipuðum slóðum en lægst hjá Handelsbanken eða 57,7 punktar. Til samanburðar má geta þess að skuldatryggingaálag hjá 108 öðrum evrópskum bönkum er að meðaltali 209 punktar en þessar upplýsingar má finna á Bloomberg fréttaveitunni. Hæsta skuldatryggingaálagið er hjá gríska bankanum Alpha Bank og írsku bönkunum Allied Irish Bank og Anglo Irish Bank en það liggur á bilinu 506 til 738 punktar. Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Norrænu stórbankarnir Danske Bank, Handelsbanken, DnB NOR og Nordea eru þeir öruggustu í Evrópu. Þeir komu mjög vel út úr nýlegu álagsprófi ESB og skuldatryggingaálag þeirra endurspeglar trausta stöðu þeirra. Í frétt um málið á business.dk segir að þessir fjórir norrænu bankar séu í hópi þeirra fimm evrópsku banka sem eru með lægsta skuldatryggingaálag af bönkum í Evrópu. Sá fimmti er hinn trausti bresk/kínverski banki HSBC. Skuldatryggingaálag á Danske Bank er nú í 67,7 punktum sem þýðir að það kostar 67.700 krónur á ári að tryggja 10 ára skuldabréf útgefið af bankanum til 10 ára fyrir greiðslufalli. Álag hinna bankana þriggja er á svipuðum slóðum en lægst hjá Handelsbanken eða 57,7 punktar. Til samanburðar má geta þess að skuldatryggingaálag hjá 108 öðrum evrópskum bönkum er að meðaltali 209 punktar en þessar upplýsingar má finna á Bloomberg fréttaveitunni. Hæsta skuldatryggingaálagið er hjá gríska bankanum Alpha Bank og írsku bönkunum Allied Irish Bank og Anglo Irish Bank en það liggur á bilinu 506 til 738 punktar.
Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent