Uppljóstrari fær nær 11 milljarða úr Glaxo-máli 28. október 2010 08:36 Fyrrum starfsmaður breska lyfjarisans GlaxoSmithKline (GSK), Cheryl Eckard, fær 96 milljónir dollara, eða nær 11 milljarða kr. í verðlaun fyrir að hafa ljóstrað upp um lögbrot lyfjarisans í tengslum við rekstur lyfjaverksmiðju í Puerto Rico. Eins og fram kom í frétt á visir.is í gærdag hafa bandarísk yfirvöld sektað GSK um 750 milljónir dollara vegna málsins. Samkvæmt bandarískum lögum á uppljóstrari í máli sem þessu rétt á allt að 25% af þeirri sektarupphæð sem ákveðin er. Í frétt um málið í blaðinu The Times segir að Eckard, sem er fyrrum gæðastjóri GSK, hafi heimsótt lyfjaverksmiðjuna árið 2002 og tekið þar eftir fleiri brotum á bandarískum lögum hvað varðar framleiðslu á lyfjum. Í verksmiðjunni voru m.a. framleidd lyfin Avandia, Paxil og Coreg.Eckard lét bandarísk yfirvöld vita af þessu en verksmiðjunni var ekki lokað fyrr en í fyrra. Tengdar fréttir GlaxoSmithKline fær risasekt vegna sölu gallaðra lyfja Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur fengið á sig samtals 750 milljón dollara, eða 84 milljarða kr. sekt og skaðabætur í Bandaríkjunum vegna sölu á m.a. menguðu barnakremi og óvirku þunglyndislyfi. Salan á þessum lyfjum stóð árum saman þótt yfirstjórn GlaxoSmithKline væri kunnugt um vandamálin tengd þeim. 27. október 2010 12:50 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fyrrum starfsmaður breska lyfjarisans GlaxoSmithKline (GSK), Cheryl Eckard, fær 96 milljónir dollara, eða nær 11 milljarða kr. í verðlaun fyrir að hafa ljóstrað upp um lögbrot lyfjarisans í tengslum við rekstur lyfjaverksmiðju í Puerto Rico. Eins og fram kom í frétt á visir.is í gærdag hafa bandarísk yfirvöld sektað GSK um 750 milljónir dollara vegna málsins. Samkvæmt bandarískum lögum á uppljóstrari í máli sem þessu rétt á allt að 25% af þeirri sektarupphæð sem ákveðin er. Í frétt um málið í blaðinu The Times segir að Eckard, sem er fyrrum gæðastjóri GSK, hafi heimsótt lyfjaverksmiðjuna árið 2002 og tekið þar eftir fleiri brotum á bandarískum lögum hvað varðar framleiðslu á lyfjum. Í verksmiðjunni voru m.a. framleidd lyfin Avandia, Paxil og Coreg.Eckard lét bandarísk yfirvöld vita af þessu en verksmiðjunni var ekki lokað fyrr en í fyrra.
Tengdar fréttir GlaxoSmithKline fær risasekt vegna sölu gallaðra lyfja Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur fengið á sig samtals 750 milljón dollara, eða 84 milljarða kr. sekt og skaðabætur í Bandaríkjunum vegna sölu á m.a. menguðu barnakremi og óvirku þunglyndislyfi. Salan á þessum lyfjum stóð árum saman þótt yfirstjórn GlaxoSmithKline væri kunnugt um vandamálin tengd þeim. 27. október 2010 12:50 Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
GlaxoSmithKline fær risasekt vegna sölu gallaðra lyfja Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline hefur fengið á sig samtals 750 milljón dollara, eða 84 milljarða kr. sekt og skaðabætur í Bandaríkjunum vegna sölu á m.a. menguðu barnakremi og óvirku þunglyndislyfi. Salan á þessum lyfjum stóð árum saman þótt yfirstjórn GlaxoSmithKline væri kunnugt um vandamálin tengd þeim. 27. október 2010 12:50
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent