Grænlenskt jökulvatn selt á sex þúsund kr. flaskan í Dubai 15. júlí 2010 07:13 Bráðið jökulvatn frá Ilulissat á Grænlandi sem tappað er á glerflöskur selst fyrir rúmar 6.000 krónur á flöskuna í Dubai. Jökulvatnið sem hér um ræðir er sett á sérframleiddar glerflöskur þar sem tappinn er einnig úr gleri og merkimiðinn á flöskunum er handskrifaður þar sem lýst er innihaldi þeirra. Ekki er um verksmiðjuframleiðslu að ræða því vatinu er tappað handvirkt á flöskurnar. Samkvæmt frétt í Politiken er það franski athafnamaðurinn Julien Caquineau sem á hugmyndina að þessum útflutningi en hann hefur búið á Grænlendi undanfarin þrjú ár. Julien er nú búin að fá öll tilskylin leyfi fyrir þessum útflutningi frá gænlensku heimastjórninni. Eftirspurnin eftir þessu vatni er mikil í Dubai en Julien hefur þegar selt 30.000 flöskur af jökulvatni sínu þar í landi. Kaupendurnir í Dubai hafa þar að auki samið um einkaleyfi á þessu vatni í eitt ár en töluverð eftirspurn er eftir jökulvatninu í Bandaríkjunum, Singapore og Japan. Vinsældir vatnsins stafa m.a.af því að það er mjög tært og alveg bragðlaust. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bráðið jökulvatn frá Ilulissat á Grænlandi sem tappað er á glerflöskur selst fyrir rúmar 6.000 krónur á flöskuna í Dubai. Jökulvatnið sem hér um ræðir er sett á sérframleiddar glerflöskur þar sem tappinn er einnig úr gleri og merkimiðinn á flöskunum er handskrifaður þar sem lýst er innihaldi þeirra. Ekki er um verksmiðjuframleiðslu að ræða því vatinu er tappað handvirkt á flöskurnar. Samkvæmt frétt í Politiken er það franski athafnamaðurinn Julien Caquineau sem á hugmyndina að þessum útflutningi en hann hefur búið á Grænlendi undanfarin þrjú ár. Julien er nú búin að fá öll tilskylin leyfi fyrir þessum útflutningi frá gænlensku heimastjórninni. Eftirspurnin eftir þessu vatni er mikil í Dubai en Julien hefur þegar selt 30.000 flöskur af jökulvatni sínu þar í landi. Kaupendurnir í Dubai hafa þar að auki samið um einkaleyfi á þessu vatni í eitt ár en töluverð eftirspurn er eftir jökulvatninu í Bandaríkjunum, Singapore og Japan. Vinsældir vatnsins stafa m.a.af því að það er mjög tært og alveg bragðlaust.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent