Danskur auðmaður í samvinnu við Straum og Stoðir 28. september 2010 08:55 Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Í frétt um málið á business.dk segir að Vagner hafi tekist að útvega 65,5 milljónir danskra kr. og hefur það dugað til að félagið haldi samkomulagi um áframhaldandi viðskipti við banka sína. Fram kemur að 50 milljónir danskra kr. komi frá hópi sem saman standi af HFI Invest, fjárfestingarfélagi Vagners, og "þrotabúum Straums og Stoða". Vandamálið er að við þessa innspýtingu í Nordicom fer eignarhlutur hópsins yfir 33% í félaginu og þar með hefur skapast yfirtökuskylda. Búið er að sækja um undanþágu á henni til danska fjármálaeftirlitsins. Fyrir utan þennan hóp hefur norskur fjárfestir lofað að leggja fram 15,5 milljónir danskra kr. Talsmaður Stoða hafði samband við Fréttastofu vegna þessarar fréttar og vildi koma á framfæri athugasemd. Hann segir ekki rétt að Stoðir sé þrotabú. Í fyrra hafi tekist að ná nauðasamningum við kröfuhafa og séu Stoðir einfaldlega félag í rekstri eftir það. Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danski auðmaðurinn Ole Vagner reynir nú að bjarga félagi sínu Nordicom með aðstoð Straums og Stoða en Nordicom er skráð fasteignafélag í kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Í frétt um málið á business.dk segir að Vagner hafi tekist að útvega 65,5 milljónir danskra kr. og hefur það dugað til að félagið haldi samkomulagi um áframhaldandi viðskipti við banka sína. Fram kemur að 50 milljónir danskra kr. komi frá hópi sem saman standi af HFI Invest, fjárfestingarfélagi Vagners, og "þrotabúum Straums og Stoða". Vandamálið er að við þessa innspýtingu í Nordicom fer eignarhlutur hópsins yfir 33% í félaginu og þar með hefur skapast yfirtökuskylda. Búið er að sækja um undanþágu á henni til danska fjármálaeftirlitsins. Fyrir utan þennan hóp hefur norskur fjárfestir lofað að leggja fram 15,5 milljónir danskra kr. Talsmaður Stoða hafði samband við Fréttastofu vegna þessarar fréttar og vildi koma á framfæri athugasemd. Hann segir ekki rétt að Stoðir sé þrotabú. Í fyrra hafi tekist að ná nauðasamningum við kröfuhafa og séu Stoðir einfaldlega félag í rekstri eftir það.
Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira