Hrakfallasagan heldur áfram - Honda innkallar 410 þúsund bíla 17. mars 2010 06:44 Hrakfallasaga japanskra bílaframleiðenda heldur áfram því Honda hefur innkallað meira en 410 þúsund bifreiðar í Bandaríkjunum vegna galla í bremsum. Honda sem er annar stærsti bílaframleiðandi Japans hefur ákveðið að innkalla rúmlega 340 þúsund bifreiðar af gerðinni Odyssey og tæplega 70 þúsund af gerðinni Element sem framleiddar voru á árunum 2007 og 2008. Fyrirtækinu hefur að undanförnu borist fjölmargar kvartanir vegna bilana og galla í hemlabúnaði bifreiðanna. Engin slys hafa orðið vegna þessa en forráðmenn Honda segjast vilja hafa vaðið fyrir neðan sig. Fyrr á árinu þurfti bílaframleiðandinn að innkalla um 440 þúsund bifreiðar vegna galla í loftbúðum. En það er ekki bara Honda sem á í vandræðum því Toyota, stærsti bílaframleiðandi Japans, hefur að undanförnu neyðst til að innkalla á níundu milljón bifreiða ýmist vegna galla í bensíngjöf og í bremsu- og stýrikerfi. Vandræði Toyota og Honda hafa leitt til mikils verðfalls á hlutabréfum í fyrirtækjunum. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hrakfallasaga japanskra bílaframleiðenda heldur áfram því Honda hefur innkallað meira en 410 þúsund bifreiðar í Bandaríkjunum vegna galla í bremsum. Honda sem er annar stærsti bílaframleiðandi Japans hefur ákveðið að innkalla rúmlega 340 þúsund bifreiðar af gerðinni Odyssey og tæplega 70 þúsund af gerðinni Element sem framleiddar voru á árunum 2007 og 2008. Fyrirtækinu hefur að undanförnu borist fjölmargar kvartanir vegna bilana og galla í hemlabúnaði bifreiðanna. Engin slys hafa orðið vegna þessa en forráðmenn Honda segjast vilja hafa vaðið fyrir neðan sig. Fyrr á árinu þurfti bílaframleiðandinn að innkalla um 440 þúsund bifreiðar vegna galla í loftbúðum. En það er ekki bara Honda sem á í vandræðum því Toyota, stærsti bílaframleiðandi Japans, hefur að undanförnu neyðst til að innkalla á níundu milljón bifreiða ýmist vegna galla í bensíngjöf og í bremsu- og stýrikerfi. Vandræði Toyota og Honda hafa leitt til mikils verðfalls á hlutabréfum í fyrirtækjunum.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira