Aðeins milljónamæringar hjá Danske Bank í Luxemborg 14. apríl 2010 13:31 Það er ekki hægt að gerast viðskiptavinur hjá Danske Bank í Luxemborg nema viðkomandi hafi a.m.k. 400.000 evrur eða 68 milljónir kr. í eigu sinni. Þeim sem vilja verða viðskiptavinir bankans en hafa ekki framangreinda upphæð haldbæra er einfaldlega vísað á dyr. Fjallað er um málið á börsen.dk. Þar segir að auk þessa þurfi þeir sem eigi minna en 100.000 evrur inn á reikningum sínum hjá Danske Bank í Luxemborg að greiða sérstakt gjald fyrir það. Nemur gjaldið 500 evrum á ári eða rúmlega 85.000 kr. Nordea er með svipaðar reglur hjá sínum dótturbanka í Luxemborg en þar er lágmarkið hinsvegar 300.000 evrur. Klaus Mönsted Pedersen forstjóri Danske Bank International útskýrir þessar reglur þannig að vinnan fyrir viðskiptavinina í Luxemborg sé krefjandi og tímafrek. „Það kostar að veita þá ráðgjöf sem við bjóðum upp á og því er engin ástæða fyrir viðskiptin eða bankann að eiga kúnna sem ekki hafa þröf fyrir flókna ráðgjöf," segir Pedersen. Dótturbanki Danske Bank í Luxemborg er einkum ætlaður Dönum sem búa utan Danmerkur. Um 20.000 Danir fluttu frá heimalandinu á síðasta ári en Pedersen vill ekki gefa upp hve margir Danir séu viðskiptavinir bankans í Luxemborg. Slíkt sé viðskiptaleyndarmál. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Það er ekki hægt að gerast viðskiptavinur hjá Danske Bank í Luxemborg nema viðkomandi hafi a.m.k. 400.000 evrur eða 68 milljónir kr. í eigu sinni. Þeim sem vilja verða viðskiptavinir bankans en hafa ekki framangreinda upphæð haldbæra er einfaldlega vísað á dyr. Fjallað er um málið á börsen.dk. Þar segir að auk þessa þurfi þeir sem eigi minna en 100.000 evrur inn á reikningum sínum hjá Danske Bank í Luxemborg að greiða sérstakt gjald fyrir það. Nemur gjaldið 500 evrum á ári eða rúmlega 85.000 kr. Nordea er með svipaðar reglur hjá sínum dótturbanka í Luxemborg en þar er lágmarkið hinsvegar 300.000 evrur. Klaus Mönsted Pedersen forstjóri Danske Bank International útskýrir þessar reglur þannig að vinnan fyrir viðskiptavinina í Luxemborg sé krefjandi og tímafrek. „Það kostar að veita þá ráðgjöf sem við bjóðum upp á og því er engin ástæða fyrir viðskiptin eða bankann að eiga kúnna sem ekki hafa þröf fyrir flókna ráðgjöf," segir Pedersen. Dótturbanki Danske Bank í Luxemborg er einkum ætlaður Dönum sem búa utan Danmerkur. Um 20.000 Danir fluttu frá heimalandinu á síðasta ári en Pedersen vill ekki gefa upp hve margir Danir séu viðskiptavinir bankans í Luxemborg. Slíkt sé viðskiptaleyndarmál.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira