Miklar verðhækkanir á brauði framundan 6. ágúst 2010 07:56 Hinar miklu verðhækkanir á hveiti undanfarnar vikur mun leiða til þess að matvælaverð hækkar töluvert á seinni hluta ársins. Fjallað er um málið á CNN Money þar sem birtir eru útreikningar á verðhækkunum á algengum matvælum eins og brauði og pizzum þar sem hveiti er uppistaðan. Venjulegur franskbrauðshleifur sem kostar nú rúmlega 300 krónur út úr bakaríi eða búð mun hækka um 25% til 30% í verði og kosta nær 400 krónur á seinnihluta ársins. Verð á venjulegri pizzu mun hækka að minnsta kosti um 10%. Algengt verð á pizzu er um 1.400 krónur og hækkar hún því í nær 1.550 krónur. Útreikingar CNN byggja á núverandi verði á hveiti en allir búast við frekari verðhækkunum fram á haustið. Fyrir utan beinar hækkanir á matvörum sem byggja á hveiti verður um einnig hækkanir á mat- og drykkjarvörum sem byggja á öðrum korntegundum því þær munu einnig hækka í verði. Þannig hafa danskir fjölmiðlar greint frá því að verð á dönsku öli muni hækka í haust vegna verðþróunnar á hveitimörkuðunum. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hinar miklu verðhækkanir á hveiti undanfarnar vikur mun leiða til þess að matvælaverð hækkar töluvert á seinni hluta ársins. Fjallað er um málið á CNN Money þar sem birtir eru útreikningar á verðhækkunum á algengum matvælum eins og brauði og pizzum þar sem hveiti er uppistaðan. Venjulegur franskbrauðshleifur sem kostar nú rúmlega 300 krónur út úr bakaríi eða búð mun hækka um 25% til 30% í verði og kosta nær 400 krónur á seinnihluta ársins. Verð á venjulegri pizzu mun hækka að minnsta kosti um 10%. Algengt verð á pizzu er um 1.400 krónur og hækkar hún því í nær 1.550 krónur. Útreikingar CNN byggja á núverandi verði á hveiti en allir búast við frekari verðhækkunum fram á haustið. Fyrir utan beinar hækkanir á matvörum sem byggja á hveiti verður um einnig hækkanir á mat- og drykkjarvörum sem byggja á öðrum korntegundum því þær munu einnig hækka í verði. Þannig hafa danskir fjölmiðlar greint frá því að verð á dönsku öli muni hækka í haust vegna verðþróunnar á hveitimörkuðunum.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent