Jógvan miður sín yfir ummælum Jenis 8. september 2010 10:00 Söngvarinn góðkunni segir ummæli þingmannsins Jenis av Rana bæði sorgleg og leiðinleg. fréttablaðið/gva „Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. Hann sagðist í gær ekki ætla að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, vegna þess að þær eru samkynhneigðar. Ummælin vöktu hörð viðbrögð, bæði hjá öðrum færeyskum stjórnmálamönnum og Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra. Jógvan segir að ummæli Jenis séu út í hött. „Ef þetta er skoðun hans á hann bara að halda henni fyrir sjálfan sig. Þetta eru bara fordómar,“ segir hann. „Hann er ekki að standa sig sem fulltrúi þjóðar sinnar með því að tala svona. Færeyingar eru langt í frá fordómafullir, sem maður myndi samt ímynda sér þegar hann talar svona. Maður veit varla hvað maður á að segja,“ bætir söngvarinn við, greinilega mikið niðri fyrir. „Þetta er bara vandræðalegt og manni líður illa yfir þessu. Þetta er virkilega sorglegt og leiðinlegt.“ Spurður nánar út í Jenis av Rana segist Jógvan kannast við hann. „Þetta er öfgamaður. Hann hefur alltaf verið svona.“ Jógvan hafði í nógu að snúast í gær í tengslum við þetta hitamál því færeyska útvarpið fékk hann einnig í viðtal. Þar reyndi hann að fullvissa landa sína um að Íslendingar væru langt frá því að vera farnir að hata þá vegna ummælanna og að þjóðirnar tvær væru enn þá góðir vinir. - fb Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira
„Þetta er bara til skammar. Ég veit að hann talar ekki fyrir hönd Færeyinga,“ segir söngvarinn Jógvan Hansen um ummæli landa síns, þingmannsins Jenis av Rana. Hann sagðist í gær ekki ætla að sitja til borðs með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og eiginkonu hennar, Jónínu Leósdóttur, vegna þess að þær eru samkynhneigðar. Ummælin vöktu hörð viðbrögð, bæði hjá öðrum færeyskum stjórnmálamönnum og Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra. Jógvan segir að ummæli Jenis séu út í hött. „Ef þetta er skoðun hans á hann bara að halda henni fyrir sjálfan sig. Þetta eru bara fordómar,“ segir hann. „Hann er ekki að standa sig sem fulltrúi þjóðar sinnar með því að tala svona. Færeyingar eru langt í frá fordómafullir, sem maður myndi samt ímynda sér þegar hann talar svona. Maður veit varla hvað maður á að segja,“ bætir söngvarinn við, greinilega mikið niðri fyrir. „Þetta er bara vandræðalegt og manni líður illa yfir þessu. Þetta er virkilega sorglegt og leiðinlegt.“ Spurður nánar út í Jenis av Rana segist Jógvan kannast við hann. „Þetta er öfgamaður. Hann hefur alltaf verið svona.“ Jógvan hafði í nógu að snúast í gær í tengslum við þetta hitamál því færeyska útvarpið fékk hann einnig í viðtal. Þar reyndi hann að fullvissa landa sína um að Íslendingar væru langt frá því að vera farnir að hata þá vegna ummælanna og að þjóðirnar tvær væru enn þá góðir vinir. - fb
Neitaði að snæða með forsætisráðherra Færeyjar Hinsegin Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira