Íslenskt lið með á Evrópumeistaramótinu í áströlskum fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2010 17:00 Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta. Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta tekur um næstu helgi þátt í sínu fyrsta evrópumeistaramóti í íþróttinni í Danmörku og Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 1.-7. ágúst og mun íslenska liðið leika í riðli með heimamönnum Danmörk, Finnlandi og Englandi. Sextán leikmenn eru inná í hvoru liði og leiknar eru 4x15 mínútur. Þótt íslenska liðið sé ungt og fremur óreynt, eru innan liðsins sterkir leikmenn sem hafa mikla reynslu af íþróttinni erlendis, s.s. í Danmörku og Frakklandi. Fyrirliði liðsins, Friðgeir Torfi Ásgeirsson, er því bjartsýnn á góðan árangur á mótinu: "Liðið er vel undirbúið og mikill hugur í leikmönnum. Nýju strákarnir hafa náð betri tökum á íþróttinni en nokkur þorði að vona og allir reynsluboltarnir eru með utan Brynjars Ragnarssonar (atvinnumann hjá Cronulla Sharks í Sydney) sem meiddist á hné og er úti í 2-3 mánuði," sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson í fréttatilkynningu. Íslenska liðið er lang "yngsta" liðið á mótinu enda hefur áströlsk knattspyrna einungis verið stunduð hér á landi í rétt rúmlega ár. Af þeim sökum hefur þátttaka liðsins vakið ómælda athygli sérstaklega eftir mjög sterka innkomu á Evrópubikarmótið í Króatíu (http://www.ec2010.info/participants/icelandic-ravens) sem fram fór 2009. Ástralskur fótbolti, sem hefur fengið nafnið andspyrna, er nýleg íþrótt hér á landi, en í örum vexti. Þrjú lið eru nú hér á landi, sem keppa í Íslandsmóti í fyrsta skipti nú í sumar.Hægt er að fylgjast má með framvindu mótsins á síðunni http://www.ec2010.info/ Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Sjá meira
Íslenska landsliðið í áströlskum fótbolta tekur um næstu helgi þátt í sínu fyrsta evrópumeistaramóti í íþróttinni í Danmörku og Svíþjóð. Mótið stendur yfir dagana 1.-7. ágúst og mun íslenska liðið leika í riðli með heimamönnum Danmörk, Finnlandi og Englandi. Sextán leikmenn eru inná í hvoru liði og leiknar eru 4x15 mínútur. Þótt íslenska liðið sé ungt og fremur óreynt, eru innan liðsins sterkir leikmenn sem hafa mikla reynslu af íþróttinni erlendis, s.s. í Danmörku og Frakklandi. Fyrirliði liðsins, Friðgeir Torfi Ásgeirsson, er því bjartsýnn á góðan árangur á mótinu: "Liðið er vel undirbúið og mikill hugur í leikmönnum. Nýju strákarnir hafa náð betri tökum á íþróttinni en nokkur þorði að vona og allir reynsluboltarnir eru með utan Brynjars Ragnarssonar (atvinnumann hjá Cronulla Sharks í Sydney) sem meiddist á hné og er úti í 2-3 mánuði," sagði Friðgeir Torfi Ásgeirsson í fréttatilkynningu. Íslenska liðið er lang "yngsta" liðið á mótinu enda hefur áströlsk knattspyrna einungis verið stunduð hér á landi í rétt rúmlega ár. Af þeim sökum hefur þátttaka liðsins vakið ómælda athygli sérstaklega eftir mjög sterka innkomu á Evrópubikarmótið í Króatíu (http://www.ec2010.info/participants/icelandic-ravens) sem fram fór 2009. Ástralskur fótbolti, sem hefur fengið nafnið andspyrna, er nýleg íþrótt hér á landi, en í örum vexti. Þrjú lið eru nú hér á landi, sem keppa í Íslandsmóti í fyrsta skipti nú í sumar.Hægt er að fylgjast má með framvindu mótsins á síðunni http://www.ec2010.info/
Íþróttir Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Sjá meira