Volvo ætlar að koma í veg fyrir banaslys Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. ágúst 2010 23:00 Volvo hefur lengi verið þekkt fyrir öryggisbúnað. Mynd/ afp. Enginn sem ferðast um í Volvo bifreið mun slasast alvarlega eða farast í bílslysi frá og með árinu 2020, samkvæmt nýrri áætlun sem Volvo bílaframleiðandinn hefur kynnt. Á vefnum Computerworld kemur fram að með þetta markmið til hliðsjónar sé nú verið að hanna nýja tækni í Volvo sem meðal annars felur í sér skynjara sem viðheldur fjarlægð Volvo bifreiðarinnar frá öðrum bílum. Þá er líka verið að hanna skynjara þannig að bíllinn geti skynjað fólk sem er á veginum. Hluti af tækninni sem Volvo hyggst nota til að ná þessu markmiði sínu er þegar til. Til dæmis er til tækni sem gerir bifreiðum kleyft að leggja í stæði án ökumanns. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enginn sem ferðast um í Volvo bifreið mun slasast alvarlega eða farast í bílslysi frá og með árinu 2020, samkvæmt nýrri áætlun sem Volvo bílaframleiðandinn hefur kynnt. Á vefnum Computerworld kemur fram að með þetta markmið til hliðsjónar sé nú verið að hanna nýja tækni í Volvo sem meðal annars felur í sér skynjara sem viðheldur fjarlægð Volvo bifreiðarinnar frá öðrum bílum. Þá er líka verið að hanna skynjara þannig að bíllinn geti skynjað fólk sem er á veginum. Hluti af tækninni sem Volvo hyggst nota til að ná þessu markmiði sínu er þegar til. Til dæmis er til tækni sem gerir bifreiðum kleyft að leggja í stæði án ökumanns.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent