Portúgalir hagnast á hamstri fyrrum einræðisherra síns 28. júlí 2010 08:08 Portúgalir geta nú þakkað Antonia Salazar fyrrum einræðisherra sínum að slæm efnahagsstaða þeirra sé ekki mun verri en hún er. Portúgalir eiga einn stærsta gullforða meðal þjóða Evrópu sem skýrist af því að Salazar hamstraði gull meðan hann sat á valdastóli sem einræðisherra landsins. Valdatíð hans náði frá árinu 1932 og fram til ársins 1968. Meðan á seinni heimsstryjöldinni stóð var Portúgal helsti útflytjandi á wolframi í heiminum en wolfram er mikilvægur málmur í vopnaframleiðslu. Salazar krafðist ætíð að borgað væri fyrir wolframið í gulli. Gullkaup Salazar héldu áfram eftir stríðið og þegar hann fór frá völdum nam gullforði Portúgals nær 800 tonnum. Gullforði landsins stendur í tæpum 400 tonnum í dag en verðmæti hans eru tæpir 15 milljarðar evra eða rúmlega 2.300 milljarðar kr. Þetta nemur 6,8% af landsframleiðslu landsins. Til samanburðar nemur gullforði Þýskalands 4,2% af landsframleiðslu landsins. Portúgal hefur því hagnast vel á þeirri 20% verðhækkun sem orðið hefur á gulli undanfarna mánuði. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Portúgalir geta nú þakkað Antonia Salazar fyrrum einræðisherra sínum að slæm efnahagsstaða þeirra sé ekki mun verri en hún er. Portúgalir eiga einn stærsta gullforða meðal þjóða Evrópu sem skýrist af því að Salazar hamstraði gull meðan hann sat á valdastóli sem einræðisherra landsins. Valdatíð hans náði frá árinu 1932 og fram til ársins 1968. Meðan á seinni heimsstryjöldinni stóð var Portúgal helsti útflytjandi á wolframi í heiminum en wolfram er mikilvægur málmur í vopnaframleiðslu. Salazar krafðist ætíð að borgað væri fyrir wolframið í gulli. Gullkaup Salazar héldu áfram eftir stríðið og þegar hann fór frá völdum nam gullforði Portúgals nær 800 tonnum. Gullforði landsins stendur í tæpum 400 tonnum í dag en verðmæti hans eru tæpir 15 milljarðar evra eða rúmlega 2.300 milljarðar kr. Þetta nemur 6,8% af landsframleiðslu landsins. Til samanburðar nemur gullforði Þýskalands 4,2% af landsframleiðslu landsins. Portúgal hefur því hagnast vel á þeirri 20% verðhækkun sem orðið hefur á gulli undanfarna mánuði.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent