Danske Bank: Brasilía vinnur HM í fótbolta 28. maí 2010 11:03 Sérfræðingar Danske Bank hafa reiknað það út á vísindalegan hátt að landslið Brasilíu muni vinna HM í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Vefsíðan business.dk fjallar um málið en þar kemur fram að Brasilía og Þýskaland muni mætast í úrslitaleik HM að mati Danske Bank. Leið Brasilíu í úrslitaleikinn verður þannig að í átta liða úrslitunum munu þeir vinna Holland og í undanúrslitunum muni þeir vinna England. Leið Þýskalands verður þannig að í átta liða úrslitunum munu þeir vinna Argentínu og í undanúrslitunum munu þeir vinna Ítalíu. Útreikningar Danske Bank byggja á hagfræðilíkani sem þeir hafa yfirfært í fótboltalíkan. Í þessum útreikningum er tekið tillit til meðaltekna hjá þeim þjóðum sem senda lið á HM, fólksfjölda, fótboltasögu og hefða, núverandi form á viðkomandi landsliði, fjölda af ofurstjörnum og hagnaðinn af heimavelli. Samkvæmt þessu líkani Danske Bank á Danmörku ekki mikla möguleika á að blanda sér í toppslaginn. Danska Bank gerir ráð fyrir að danska landsliðið verði sent heim eftir riðlakeppnina. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Sérfræðingar Danske Bank hafa reiknað það út á vísindalegan hátt að landslið Brasilíu muni vinna HM í fótbolta sem hefst í næsta mánuði. Vefsíðan business.dk fjallar um málið en þar kemur fram að Brasilía og Þýskaland muni mætast í úrslitaleik HM að mati Danske Bank. Leið Brasilíu í úrslitaleikinn verður þannig að í átta liða úrslitunum munu þeir vinna Holland og í undanúrslitunum muni þeir vinna England. Leið Þýskalands verður þannig að í átta liða úrslitunum munu þeir vinna Argentínu og í undanúrslitunum munu þeir vinna Ítalíu. Útreikningar Danske Bank byggja á hagfræðilíkani sem þeir hafa yfirfært í fótboltalíkan. Í þessum útreikningum er tekið tillit til meðaltekna hjá þeim þjóðum sem senda lið á HM, fólksfjölda, fótboltasögu og hefða, núverandi form á viðkomandi landsliði, fjölda af ofurstjörnum og hagnaðinn af heimavelli. Samkvæmt þessu líkani Danske Bank á Danmörku ekki mikla möguleika á að blanda sér í toppslaginn. Danska Bank gerir ráð fyrir að danska landsliðið verði sent heim eftir riðlakeppnina.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira