Sala á nýjum bílum í Bretlandi dróst saman í júlí, í fyrsta sinn í heilt ár. Alls voru 136,446 bílar skráðir í síðasta mánuði. Það er samdráttur um 13,2% miðað við júlí í fyrra, eftir því sem fram kemur í frétt Daily Telegraph.
Ástæðan fyrir samdrættinum er að hluta til sú að sérstökum opinberum aðgerðum til að ýta undir bílaviðskipti var hætt.
Hins vegar er búist við því að þegar árið 2010 líður á enda muni bílasala hafa aukist um 1,2% frá því í fyrra.
Bretar keyptu færri bíla
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent


Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja
Viðskipti erlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent

Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum
Viðskipti erlent

Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap
Viðskipti innlent

Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða
Viðskipti erlent