Delaware orðið helsta skattaskjól heimsins 19. apríl 2010 13:03 Bandaríska ríkið Delaware er orðið það svæði í heiminum þar sem best er að leyna auðæfum sínum og komast þannig undan því að greiða skatt af þeim.Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum óháðu samtakanna Tax Justice Network. Deleware toppar þar nýjan lista yfir skattaskjól og næst á honum koma Lúxemborg, Sviss og Cayman eyjar.Samkvæmt frétt um málið í Aftenposten er tekið dæmi um hve auðvelt sé að leyna peningum í Delaware en það byggir á rannsókn þýskra og rússneskra rannsóknaraðila á fjármagnstilfærslum fyrrum yfirmanna tölvufyrirtækisins Hewlett Packard. Þessar yfirfærslur enduðu m.a. í Delaware.Í mati sínu á skattaskjólum leggur Tax Justice Network til grundvallar löggjöf, alþjóðlega samninga, útbreiðslu fjármálakerfisins og dreifingu viðskiptavina þess á heimsvísu.Sviss er neðar á listanum en Lúxemborg í ár sem ekki hefur komið fyrir áður. Bent er á í umfjöllun Aftenposten að Kim Jong II, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi nýlega flutt auðæfi sín frá Sviss og yfir til Lúxemborgar. Þetta gerði Jong í kjölfar áforma svissneskra yfirvalda að herða lög landsins hvað varðar peningaþvætti. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríska ríkið Delaware er orðið það svæði í heiminum þar sem best er að leyna auðæfum sínum og komast þannig undan því að greiða skatt af þeim.Þetta kemur fram í nýrri skýrslu á vegum óháðu samtakanna Tax Justice Network. Deleware toppar þar nýjan lista yfir skattaskjól og næst á honum koma Lúxemborg, Sviss og Cayman eyjar.Samkvæmt frétt um málið í Aftenposten er tekið dæmi um hve auðvelt sé að leyna peningum í Delaware en það byggir á rannsókn þýskra og rússneskra rannsóknaraðila á fjármagnstilfærslum fyrrum yfirmanna tölvufyrirtækisins Hewlett Packard. Þessar yfirfærslur enduðu m.a. í Delaware.Í mati sínu á skattaskjólum leggur Tax Justice Network til grundvallar löggjöf, alþjóðlega samninga, útbreiðslu fjármálakerfisins og dreifingu viðskiptavina þess á heimsvísu.Sviss er neðar á listanum en Lúxemborg í ár sem ekki hefur komið fyrir áður. Bent er á í umfjöllun Aftenposten að Kim Jong II, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi nýlega flutt auðæfi sín frá Sviss og yfir til Lúxemborgar. Þetta gerði Jong í kjölfar áforma svissneskra yfirvalda að herða lög landsins hvað varðar peningaþvætti.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira