FIFA hagnast um yfir 400 milljarða á HM í Suður Afríku 21. júní 2010 07:44 Þess er vænst að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA muni hagnast um 3,2 milljarða dollara eða yfir 400 milljarða króna á Heimsmeistaramótinu í fótbolta (HM) sem nú stendur yfir í Suður Afríku. Þessi mikli hagnaður kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í Suður Afríku hafa ákveðið að FIFA fái sérstaka skattafslætti af tekjum sínum af mótinu. Samkvæmt frétt á vefsíðunni Monyweb mun FIFA hafa knúið í gegn þessa afslætti í samningaviðræðum sínum við stjórnvöld fyrir mótið. Meðal þess sem FIFA sleppur við að borga er tekjuskattur og tollagjöld. Þar að auki mun FIFA eitt eiga höfundarrétt á öllu útsendingar- og fjölmiðlaefni frá mótinu. Talið er að þessir samningar hafi kostað Suður Afríku tugi milljarða í töpuðum tekjum af mótinu. Nicolas Maignot talsmaður FIFA sagði á blaðamannafundi um helgina að Heimsmeistaramótið væri aðaltekjulind sambandsins og eigi að standa undir öllum útgjöldum FIFA næstu fjögur árin. Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þess er vænst að Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA muni hagnast um 3,2 milljarða dollara eða yfir 400 milljarða króna á Heimsmeistaramótinu í fótbolta (HM) sem nú stendur yfir í Suður Afríku. Þessi mikli hagnaður kemur í kjölfar þess að stjórnvöld í Suður Afríku hafa ákveðið að FIFA fái sérstaka skattafslætti af tekjum sínum af mótinu. Samkvæmt frétt á vefsíðunni Monyweb mun FIFA hafa knúið í gegn þessa afslætti í samningaviðræðum sínum við stjórnvöld fyrir mótið. Meðal þess sem FIFA sleppur við að borga er tekjuskattur og tollagjöld. Þar að auki mun FIFA eitt eiga höfundarrétt á öllu útsendingar- og fjölmiðlaefni frá mótinu. Talið er að þessir samningar hafi kostað Suður Afríku tugi milljarða í töpuðum tekjum af mótinu. Nicolas Maignot talsmaður FIFA sagði á blaðamannafundi um helgina að Heimsmeistaramótið væri aðaltekjulind sambandsins og eigi að standa undir öllum útgjöldum FIFA næstu fjögur árin.
Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent