AGS hefur þungar áhyggjur af Spáni 24. maí 2010 21:00 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur áhyggjur af Spánverjum. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lýst yfir miklum áhyggjum yfir veiku hagkerfi Spánar og segir ríkið langt því frá að ná nauðsynlegum umbótum til þess að rétta af efnahagskerfið sem hefur mátt þola þung högg undanfarið. Í áliti AGS segir að vinnumarkaðurinn virki ekki sem skyldi og að mikil ógn steðji að bankastarfseminni þar í landi. Áhyggjur AGS koma fram í kjölfar þess að spænski seðlabankinn tók yfir bankann Cajasur. Þá bendir sjóðurinn á að fasteignamarkaðurinn á Spáni er í mikilli lægð, einkageirinn er mjög skuldsettur og að ríkið sé bæði veikburða í framleiðni og samkeppnishæfni. Samkvæmt viðmælanda BBC, Andrew Walker, þá er þetta ekki í fyrsta skiptið sem sjóðurinn varar Spánverja við. AGS hafi aftur á móti aldrei áður verið jafn hispurslaust í yfirlýsingum sínum gagnvart stjórnvöldum þar í landi. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur lýst yfir miklum áhyggjum yfir veiku hagkerfi Spánar og segir ríkið langt því frá að ná nauðsynlegum umbótum til þess að rétta af efnahagskerfið sem hefur mátt þola þung högg undanfarið. Í áliti AGS segir að vinnumarkaðurinn virki ekki sem skyldi og að mikil ógn steðji að bankastarfseminni þar í landi. Áhyggjur AGS koma fram í kjölfar þess að spænski seðlabankinn tók yfir bankann Cajasur. Þá bendir sjóðurinn á að fasteignamarkaðurinn á Spáni er í mikilli lægð, einkageirinn er mjög skuldsettur og að ríkið sé bæði veikburða í framleiðni og samkeppnishæfni. Samkvæmt viðmælanda BBC, Andrew Walker, þá er þetta ekki í fyrsta skiptið sem sjóðurinn varar Spánverja við. AGS hafi aftur á móti aldrei áður verið jafn hispurslaust í yfirlýsingum sínum gagnvart stjórnvöldum þar í landi.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira